Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 120

Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 120
118 ÚRVAI ekki dáinn?“ hvíslaði hún að lok- um. ,,Ég er hræddur um það.“ Svolítið seinna reyndi hún að brosa. „Aumingja Rex litli,“ sagði hún. ,,Ég veit ekki hvernig ég fer að án hans. Okkur hefur liðið svo vel saman.“ „Ég veit það. Hann átti góða ævi, frú Donovan. Og ef ég má gefa þér gott ráð, þá rúðlegg ég þér að fá þér nýjan hund. Annars finnst þér þú vera ein og yfirgefin." „Nei,“ sagði hún og hristi. höf- uðið. „Þessi litli hundur var mér svo mikils virði. Ég get ekki látið annan taka hans sæti. Eg fæ mér aldrei framar hund.“ EFTIR SVO SEM mánuð hringdi Halliday, fulltrúi hjá Dýravernd- unarfélaginu, til mín. „Herriot," sagði hann. „É’g ætla að biðja þig að koma með sér að líta á dýr. Það er varðandi vonda meðferð.“ Hann vísaði mér til vegar á runna- röð niðri við ána og sagðist ætla að hitta mig þar. Þegar ég ók inn á mjóstrætið að húsabaki, kom Halliday á móti mér, alvarlegur og virðulegur í dökka einkennisbúningnum sínum. Þegar hafði safnast saman hópur forvit- inna áhorfenda, og ég fann til áhrifamáttar örlaganna, þegar ég sá skorpna, brúna ondlitið. Frú Dono- van. hugsaði ég. Þó það nú væri, að hún þyrfti að sletta sér fram í svonalagað. Við Halliday héldum inn í hrör- legan. gluggalausan skúr. Þar sat stór hundur, hlekkiaður við hring í vegenum. Eg hef séð marga, magra hunda, en hér var sá magr- asti. Það mátti greinilega sjá hvert bein og völu í gegnum skinnið. Afturparturinn var eitt fleiður af setusárum, og það var hlaupið drep í sum þeirra. Dautt hold hékk í strimlum, og það voru líka sár langsum eftir bringubeininu og rif beinunum. Feldurinn virtist vera daufgulur í verunni, en hann var í kleprum og stífur af óhreinindum. „Hann er um ársgamall,“ sagði fulltrúinn. „Og mér er sagt, að hann hafi setið hér, síðan hann var átta mánaða hvolpur. Það var vegfar- andi, sem heyrði hann ýlfra, ann- ars hefðum við sjálfsagt aldrei frétt um hann.“ Mér varð allt ; einu flökurt. Ekki vegna lyktarinnar í skúrnum, held- ur af tilhugsuninni um þetta þolin- móða dýr, sem hafði setið hér, hungrað og gleymt i myrkri og skít í nærri því ár. Sumir hundar hefðu gelt sig í hel, aðrir hefðu orðið viti sínu fjær af hræðslu og eftir því grimmir, en hjá þessum sá ég ekki annað en rósamt trúnaðartraust. Hann var af þeirri tegund hunda, sem trúa í blindni á manninn og taka öllum duttlungum hans án þess að mögla. ..Eigandinn er ekki með öllu mialla," sagði Halliday. „Hann bvr hiá gamalli móður sinni, sem held- ur er ekki alveg með á nótunum. Hann virðist hafa hent einhverjum mat til hundsins, þegar hann mundi eftir honum. en þar með er líka hirðan unptalin." Eg rétti fram höndina og strauk yfh' skítugan hundshausinn. Hund- urinn svaraði strax með bví að leggia loppuna upn á handlegginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.