Goðasteinn - 01.09.1965, Side 101

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 101
En það sem hreif mig einna mest, var hin fagra, frjálsmannlega og eðlilega kurteisa framkoma nemendanna. Við nánari kynni komst ég að því, að á öllum skólastigum þar vestra er lögð hin mesta áherzla á að þjálfa æskufólkið í því að vera góðir skólaþegnar og beinlínis kenna því, hvernig það geti orðið að góðum og nýtum þjóðfélagsborgurum. Sífelit er verið að rækta í hugum ncmendanna tilfinningu fyrir því, sem rétt er og fagurt, og beinlínis ala upp í þeim ættjarðarást og heilbrigðan, þjóðlegan metnað. Þctta er gert með mörgum hætti. Hin mesta áhcrzla er lögð á að kenna hvers kyns félagsfræði, sögu Bandaríkjanna, móðurmálið, þjóðlegar bók- menntir, átthagafræði og landafræði. Sýndar eru kvikmyndir um athafnalífið, sögu þjóðarinnar og náttúru landsins. Þjóðfánanum er veittur margvíslegur sómi og litlir fánar hanga t. d. uppi í hverri kennslustofu. Þá er þar einnig mynd af þjóðhöfðingja landsins hverju sinni. f sambandi við félagsfræðikennslu eru nemendur fræddir ræki- lcga um stjórnarfyrirkomulag ríkisins. Skýrðar eru stefnur og bar- áttumál stjórnmálaflokkanna. Ncmendur eru þjálfaðir i því að taka þessi mál til meðferðar og ræða þau á þingræðislegan hátt, kryfja þau til mergjar, taka afstöðu og jafnvel greiða atkvæði. Lýðræðisfyrirkomulagið er mjög í heiðri haft, og því leitast skólinn við að gera hinum ungu borgurum grein fyrir því, hvernig það starfar í framkvæmd. En megináherzlan í félagsfræði, sem og í öðrum námsgreinum, virtist mér vera lögð á það að kenna hinu unga fólki að hugsa sjálfstætt, gera sér grein fyrir kjarna hvers máls og taka síðan afstöðu til þess samkvæmt rökrænni hugsun og heilbrigðri skynsemi. Hvergi í þessari kennslu virtist mér örla á hleypidómum eða því, að nemendur eða kennarar væru á nokkurn hátt háðir stefnum eins stjórnmálaflokks öðrum fremur. Höfuð- markmiðið var að kenna æskufólkinu að taka afstöðu til einstakra mála, mynda sér skoðanir og setja þær fram. Þarna vestra varð ég hvarvetna var hins mikla áhuga, sem fólk flest hafði á skólamálum og hversu vel það fylgdist með starfi skól- anna og sýndi þeim skilning og velvild í hvívetna. Flestir skólar starfa í ágætu húsnæði, og afar mikið er um ný eða nýleg skóla- hús. Sérhver skóli hefur yfir að ráða ágætu bókasafni, þar sem nem- Goðasteinn 99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.