Goðasteinn - 01.09.1965, Side 102

Goðasteinn - 01.09.1965, Side 102
endur venjast því frá barnsaldri að afla sér hvers kyns fróðleiks og hagnýta sér handbækur á réttan hátt. I sambandi við bókasöfnin v^oru víða kvikmvnda- og skuggamyndasöfn, hljómplötu- og hljóm- bandasöfn og fleira til hagræðis og fróðleiks fyrir kennara og nemendur. Varðandi starfstilhögun í bandarískum skólum gazt mér sérstak- lega vel að því, að hver kennslugrein hefur sína ákveðnu kennslu- stofu búna öllum þeim tækjum, er að gagni mega koma í við- komandi grein. Fagkennari er því ávalt á sama stað og með kennslu- tæki sín við höndina, en nemendur færa sig milli stofa samkvæmt stundaskrá. Skapar þetta miklu meiri festu í starfi kennarans, auð- veldar notkun kennslutækja og stuðlar að betri umgengni. Ekki skal út í það farið að lýsa þessum vel búnu kennslustofum og þeim aragrúa tækja, er þar blöstu við, en það var stórfenglegt að kynnast þessu og sjá t. d. hin margvíslegu tilraunatæki í eðlis- og efna- fræðistofum, kort, hnattlíkön, skuggamyndir, línurit og fleira í sögu og landafræðistofum, segulbandstæki með heyrnartækjum á hverju borði í kennslustofum fyrir tungumál, svo að ekki sé minnzt á sér- kennslustofur fyrir tónlist, verklega kennslu, íþróttakennslu og jafn- vel ökukennslu. Þá þykir skóli ekki vel búinn, nema hann hafi sitt eigið leikhús með fullkomnum sviðsútbúnaði. f viðbót við þetta hefur sérhver skóli eigin heilbrigðisþjónustu, sálgæslu og sérstaka stofnun til leiðbeiningar í náms- og starfsvali nemenda. Hefur verksvið þeirra stofnana aukizt og margfaldazt hin síðustu árin, eins og svo margt annað í bandarísku skólakerfi. Ég nefndi áðan, hversu mér virtust nemendur í skólum vestan hafs frjálsmannlegir og kurteisir í framkomu. Þcssu unga fólki virtist slík framkoma fullkomlega eðlileg og sjálfsögð. Við nánari athugun komst ég líka að því, að skólamenn þar vestra hugsa ckki aðeins um að búa skólana fullkomnum tækjum og sem beztri náms- aðstöðu. Skólar þar gera ekki aðeins miklar kröfur til nemenda sinna í námi, heldur ætlast líka til mikils af þeim um framkomu cg alla umgengni. Mér virtist raunar að víða miðaði drjúgur hluti nlmsins að því að venja hið unga fólk á fagrar og eðiilegar um- gengnisvenjur, og var hvarvetna lögð á það hin mesta áherzla. Öllum þeim skólamönnum, sern ég ræddi við þar vestra um þessi 100 Gjðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.