Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 17

Skírnir - 01.12.1917, Síða 17
Skirnir] Trúarliugtakið. 351? vegi, þegar um lijálpræðið er að ræða, og lætur mikið: felast í þvi hugtaki. Það sem mest einkennir kenningu Páls um trúna err að maðurinn er aðeins viðtakandi (Róm. 3r 23. n.). Hjálpræðið er gjöf Giuðs, sem maðurinn tekur við með trúnni. »Guð réttlætir hinn óguðlega vegna trúar hansf, eins og Páll sjálfur orðar það (Róm. 4,5). í trúnni1 tekur maðurinn »á móti gnóttum náðarinnar og réttlætis- gjafarinnar« (Róm. 5,17). Þessa kenningu Páls verðum vér að skýra og skilja íueð baráttu hans við Gyðingdóm og gyðinglundaða krist- indómsstefnu í huga. Til þess að brjóta slíkar rangar skoðanir á bak aftur, heldur hann fast fram kenningunni- um að »maðurinn réttlætist ekki af lögmálsverkum, held- ur aðeins fyrir trú á Jesútn Krist« (Gal. 2, 16). Alt mann- legt hrós verður að útiloka. Guði einum ber dýrðin (Róm. 3, 27 n.). Af manninum er einskis kraíist nema trúar. Og eins og hjálpræðið er frá Guði, eins er það náð, sem naönnum er veitt fyrir Krists sakir, að trúa (Fil. 1, 29). Trúin er réttlætandi viðtaka náðar Guðs í Kristi. Og trúin sem viðtaka og tileinkun náðar Guðs nær til allra svæða sálarlífsins. Hún nær til skynseminn- ar sem skilningur á trúarboðskapnum og sannfæring um- sögulegar staðreyndir hjálpræðisins. Hún er líka tilfinn- mg, sem birtist í lotningu fyrir Guði og trausti á honum, eu ekki á eigin mætti. Og trúin er einnig hlýðni við fagnaðarerindið (Róm. 10, 16), við náð þá, er birtist í Jesú Kristi. Að því levti er trúin viljaatriði. Trúin sem tileinkun náðar Guðs i Kristi er eina hjálp- i’æðisskilyrðið og það j a f n t f y r i r a 11 a. Páli er mikið áhugamál að sannfæra menn um það. Iíann berst þar &egn þeim, sem bitið höfðu sig fast í forréttindi Gyðinga- Þ,ióðarinnar, og töldu einustu hjálpræðisleiðina fyrir alla Þá, er ekki voru Gyðingar, að taka fyrst þeirra trú og VGn.jur og á þann hátt verða gæða kristnu trúarinnar að- njótandi. Gagnvart þessum mönnum heldur Páll þvi fast fram, að kærleikur Guðs, sem birzt hafi í Kristi Jesm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.