Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 21

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 21
Skírnir] Trúarhugtabið. 855 VI. Loks kemur Jakobsbréfið til athugunar. Höfundur þessa bréfs berst gegn þeirri kenningu, a5 trúin ein, án verka, réttlæti eða geti frelsað nokkum mann, og heldur þvi fram, að trúin sé ónýt, só dauð án verkanna (2, 17 n. n.) og að maðurinn réttlætist af verk- um og ekki af trú einni saman (2, 24). Er Abraham tek- inn sem dæmi þessu til sönnunar. Er það sama dæmið sem Páll notar (Róm. 4, Gal. 3), en í gagnólíkri merk- ingu. Sést af þvi, að Jakobsbréfið berst gegn Pálsskoð- unum á þessu. En öll röksemdafærslan er þannig, að sjálfur hefði Páli alls ekki getað fundið sig snortinn af henni. Því sjálfur heldur hann því eindregið fram, að trúin eigi að starfa í kærleika (Gal. 5, 6). Allur skoð- anamismunurinn stafar af því, að trúarhugtakið hjá Páli og áhangendum hans og í Jakobsbréfinu er gjörólíkt. Jak. telur trúna geta verið án verka þ. e. án siðgæðisáhrifa eða hvata. Jafnvel illu andarnir trúa, o: viðurkenna með skelfingu, að Guð sé einn (2, 19). Af því sést að viður- kenning á sannleikskenningu kristindómsins er aðalatriðið í trúnni að skoðun Jakobsbréfsins. Annars kemur orðið trú sjaldan fyrir i Jak.bréfi: A einum stað i merking- unni trúarsannfæring eða trúnaðartraust (1, 3), á einum stað er talað um trúna á Drottin vorn Jesús Krist (2, 1), og svo er enn fremur talað um að biðja í trú (1, 6), um trúarbæn (5, 15), og er þar átt við traustið. Jak.bréfið skoðar kristindóminn nýtt lögmál, hið full- komna lögmál frelsisins (1, 25; 2, 12). Menn verða kristnir við að undirgangast það lögmál og hverjum kristnum fflanni ber að halda sér við það (1, 25). Allur hugmynda- lieimur bréfsins er ólíkur Páli, enda berst bréfið gegn öfgum í Pálsstefnu. En þrátt fyrir það ber bréfið þess ótvíræðan vott, hve gífurleg áhrif trúarboðskapur Páls hafi haft, þótt menn stundum hafi misskilið postulann mikla. Af þessu yfirliti sést, að ekki er hægt að benda á neinn sérstakan einn s t a ð í n. t. o g s e g j a, 23*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.