Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1917, Page 25

Skírnir - 01.12.1917, Page 25
• Skirnir] Trú»rhngtakið. 359 : sé fús á að veita náð Guðs viðtöku og tileinka sér hana á sem fullkomnastan hátt. Traustið leiðir til samfélags við hina æðstu veru. En þar sem maðurinn með trausti lotningar og elsku hefir opnað hug sinn fyrir náð Guðs •og leitað samfélags við hann, þar mun naumast hætt við að löngun vanti og áhuga á að kynnast opinberun Guðs eins og hún birtist fullkomnast í Jesú Kristi og leita sér sem fullkomnastrar þekkingar og rétts skilnings á því, sem er andlag trúarinnar. Leggjum því stund áað traustið til Guðs í K r i s t i verði meginþátturinn i trúarlífi vor allra. >Beinum sjónum vorum til Jesú, höfundar og full- komnara trúarinnar* (Hebr. 12, 2), og leitumst við að gjöra ■oss svo minnisstæð að þau gleymist aldrei síðar í lífinu 'þessi ósegjanlega raikilvægu og huggunarríku orð hans: »Alt er mögulegt fyrir Guði« (Mk. 10, 27), »s á g e t u r a 11, s e m t r ú n a h e f i r« (Mk, 9, 23).

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.