Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 34

Skírnir - 01.12.1917, Síða 34
868 í rökkrinu. [Skirnir Þá kemur liann vist aldrei hingað, hugsaði eg. Dóri fór i latinuskólann. Hann fór líka í prestaskólann. »Síra Jóni ferst vel við þennan dreng«, sögðu menn. »Svo kvað hann ætla að kóróna alt með því að gefa tonum dóttur sína«. Eg held að mér hafi verið einna minst gefið um, að hlusta á tal manna um þ a ð. Mig langaði til að sjá hann, en hálfkveið þó fyrir því. Hann þekkir mig víst ekki, hugsaði eg, og svo er hann sjálfsagt svo fínn og lærður, eg verð feimin við hann. Eg fór að reyna að afla mér bóka. Helzt urðu það ljóðabækur. Lang vænst þótti mér um kvæði Jónasar. En eg lærði þó einnig nokkuð af kvæðum hinna skáldanna. Svo var það einn dag, sumarið eftir harða veturinn, að eg var ein heima. Þá var barið að dyrum. Eg gekk til dyra. Úti stóð vel búinn ungur maður og heilsaði. Svo brosti hann og sagði: Þetta er víst Sigga? Já — það hlýtur að vera. Mér hitnaði. Hver eruð þér? Þekkir þú mig ekki? Manstu ekki eftir Dóra, sagði hann og hló. Jú. Þarna var hann kominn. Eg kannaðist við svipinn. Gerið þér svo vel og koma inn. Eg þakka — en Sigga — þéraðu mig ekki um fram alla muni. — Eg ætlaði annars að finna föður þinn. Eg sagði að hann kæmi bráðlega heim með heylest. Halldór sagðist hafa orðið fyrir þvi slysi, að hesturinn sinn hefði lielzt og vildi hann leita ráða til föður míns um meiðslið því hann vissi að hann var hestamaður. Nú sá eg að hann hafði gullhring á hægri hendi. Eg óskaði honum til hamingju. Mér fanst feimnin í mér minka við þessa uppgötvun.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.