Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 51

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 51
íSkirnir] Þjóðfélag og þegn. 385 llands og sjávar. Og ekki nóg með það; þeir þyrftu ilíka að geia jafnmikið fyrir þjóðfélagið: ala upp jafnmörg börn, sjá fyrir jafnmörgum gamalmennum o. s. 'frv. — Slík skilyrði e i n réttlættu þá kröfu, að allir borg- uðu jafnt til opinbeira þarfa. — Samskonar skilyrði þyrfti • að vera fyrir hesndi til að réttlæta þá skatta, sem koma fram eins .og hundraðsgjald á tekjur manna, hvort sem :þær eru meiri eða minni, en svo má telja að þeir skatt- ar geri, sem miðast við atvinnuarð og framleiðslu. Ætla mætti að sú viðleitni, sem komið hefir fram hér á landi um það, að skattleggja flest sem nöfnum tjáir að mefna, hefði haft að markmiði að rekast með því á ein- hvern heppilegan skattstofn. En hún hefir þá ekki náð 'þeim tilgangi sinum, því það, hve mörg nöfn skattarnir !bera að lögum, sannar ekkert um af hvaða tekjustofni 'þeir greiðast a ð lokum, þegar einn er búinn að velta þeim á annan. Ef því er fylgt eftir með gaumgæfni hvernig skattgreiðslan kemur niður í r e y n d i n n i, mun •koma í ljós það sem sýnt hefir verið fram á, að 8/5 hlut- ar skattgjaldanna hvíla á og miðast við n e y z 1 u lands- manna eða þarfir, en hinn hlutinn langdrægt sem kvöð á a t v i n n u þeirra og f r a m 1 e i ð s 1 u. Nú kynni einhver að segja, að ekki verði gjöldin greidd með öðru en tekjunum af atvinnu eða framleiðslu. Það er og mikið rétt, eins og skattarnir eru á lagðir, en það er allur skilsmunur á þvi, hvort skattþegninn borgar gjöldin m e ð þ v í sem hann framleiðir, eða vinnur sér inn, eða i beinu hlutfalli við hve það er mikið. — Hér kemur þvi gamla skattamálastefnan fram í einni setningu: Undir því yfirskyni að skattleggja eftir efnum °g ástæðum, verður f r a m t a k manna aðalskattstofninn, '°g þá ekki síður með tilliti til nefskattanna, sem hvila eins og sektir á þeim, sem ala upp æskulýð lands- lins, en létta undir með þeim, sem ekki hafa nema fyrir 'Sjálfum sér að sjá. Því til sönnunar, að skattarnir leggist ■á framtak manna og atorku, mætti leiða mörg dæmi. Ef hyggir hús — t. d. íbúðarhús í stað þess gamla, sem 25
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.