Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 52

Skírnir - 01.12.1917, Síða 52
386 Þjóðfélasj og þegn. [Skirnir orðið er heilsuspillandi vegna fúa og kulídla og ósamboðið' réttmætum kröfum — hvað kemur þá frarn? Fyrst og: fremst þarf hann að greiða skatt (vörutoll) af öllu efni til hússins; í öðru lagi þurfa þeir, sem húsið smíða, hærra- kaup, af því skattar hvíla á flestum lífsnauðsynjum þeirra,, og svo þegar húsið er fullgert, þarf eigandinn að greiða af því húsaskatt. Sé nú tekinn samanburður við B., sem eftir sem áður býr í álíka húsakynnum og A. áður, og var álíka efnaður, þá er fátt augljósara en að hér er beinlínis- lagt á framtak og atorku, en ódugnaður og aðgerðaleysí verðlaunað. — Hið sama kemur fram um hvert annað framfarafyrirtæki sem er, eða aukna framleiðslu: Því meir sem búskapur bóndans blómgast í höndum hans, þvt meiri afla sem sjórnaðurinn fær o. s. frv., því hærri skatta þurfa þeir að gjalda eftir gildandi skattaskipulagi.-------- Nú er það auðsætt, að allir skattar, sem leggjast á framleiðslu og framkvæmdir, draga úr hvötinni til fram- leiðslu og starfa og verða þannig eins og hemill á frarn- faraviðleitni þjóðarinnar. Þurfi skattar að hvíla á vinnu, veltufé eða búskap, þá væri ólíkt affarasælla að þeir legð- ust b e i n t á vinnu k r a f t i n n, hvort sem hann væri notaður til gagns eða gamans — á veltuféð (kapitalið) án tillits til hvort eigandinn hefir lag á að láta það bera arð eða ekki, og á búskapar aðstöðuna, án tillits til hvernig hún væri notuð. Slíkir skattar myndu þó síður draga úr framleiðslu og starfsemishvötinni en hinir, sem leggjast á i hlutfalli við dugnað manna og framtak. En hvar og hvernig á þá að taka fé til almennra þarfa, ef öllum þeim aðferðum, sem hingað til hafa verið notaðar, er ábótavant? Hér stendur hið a I m e n n a gagnvart hinum e i n- staka — þjóðfélagið gegn þegninum — og þá er rétt að snúa þeirri kröfu við, sem hann gerir til þess: Hann krefst ekki einungis að þjóðfélagið (þ. e. ríkið) verndi líf hans, limi og eignir, heldur og veiti honum aðstoð til að hafa fullan og óskertan arð atvinnu sinnar og framleiðslu,. svo hann geti uppskorið þar sem hann sáir. Sé þeirri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.