Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 56

Skírnir - 01.12.1917, Qupperneq 56
390 Þjóðfélag og þegn. [Skirnir hvernig eigi að taka fé til almennra þarfa. En það er að leggja skatt á þau forréttindi og einkarétt- indi, sem nú eru á einstakra manna höndum o g e r u því notuð sem skattálöguréttur hvort sem er, en eru þess eðlis, að það er ekki beinlínis eftir eðli ríkisvaldsins að taka þau undir sín yíirráð. Nú orkar það oft tvímælis, hvort eitt eða annað sé einkaréttindi — monopol — eða ekki, og er það að von- um, því það, sem að venjulegum hætti er ekkert »mono- pol«, getur orðið það undir vissum skilyrðum. Þannig er venjulegt starfsfé (kapital) ekkert »monopol« að jafn- aði, en nái það að verða auðsafn, og sé það notað til að leggja óeðlileg höft á viðskifti, eða ástæðulausa verðhækk- un á vörur, eins og dæmi eru til, þá er það orðið »mo- nopol« (einkavald). Slíkar »skattálögur« geta verið lögheimilað starf, eins og kauphallabrask (Börsspekula- tionir) og hlutafélagasamsteypur (hringar)* 1). Ætla mætti nú, að hér væri rétti skattstofninn fund- inn, og það mun mörgum hafa virzt. En við nánari athug- un er þó ljóst, að þegar slíkar stofnanir hafa á annað borð náð valdi á viðskiftunum, eða vissri grein þeirra, er þeim innan handar að velta öllum sköttum af sér á »viðskifta- vinina«, sem þeim eru háðir. Hugsum okkur t. d, að Rockefeller eða einhver slíkur gæti náð kaupurn á öllum verzlunarstöðum Islands og léti reka alla verzlun landsins fyrir sinn reikning. Er þá ekki auðsætt fyrst og fremst, að auðsafn hans hefði lagt lionum einkavald í hendur til að skattleggja alla þjóðina eftir geðþótta, og eins skýrt er ‘) Hvorugt þetta á sér beinlínis stað hér, en áhrif þess ná hingað engn aö síður. I raun réttri er öll peningarenta „monopol11 i eðli sinu, þvi hún er leiga af þoim v e r ð m æ 1 i, sem rikið hefir til a 1- uennra þarfa, og eitt getur gert gildandi. Ahrifin eru lika auðsæ i þá átt, að öll vaxtataka stefnir að þvl að stækka djúpið milli lán- þiggjanda og lánveitanda. Og ef lánveitandi hefir yfir svo miklum höf- uðstól að ráða, að hann geti lifað á vöxtum hans, hefir hann þegar ikomið á stað þeirri „vél“, sem ekkert viðhald né aflgjafa þarf til að ganga til eillfðar og er þvi hið eina raunverulega „Perpetuum rnobile11. Væri þetta mál vert sérstakrar athugunar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.