Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1917, Page 67

Skírnir - 01.12.1917, Page 67
SkirnirJ Stúlkan brjóstveika. 401 — í meðalskapi er meiri snjór og meiri is og hrið, en Fjallkonan er orpin öll á einni vetrartíð. Og allur þessi is og snjór er ótal barna kjör; 'því fæstum gefur sólarsýn í sinni æskuför. Og það er gróðri mesta mein ef maí sverfur að; • en ekki er betra andans kal •ef æskan bíður það. Frá vöggu þinni, unz vegi þraut, þú varst að kalla ein, og enginn að þér gætur gaf né greip úr vegi stein' Því eins og vant er innanlands: þú áttir hvorki fé, né ættingja með auð og völd, sem aðstoð léti í té. [Jm æsku þinnar öndverð spor •er ekki margorð sögn. Um einyrkjann og alt hans fólk er æ hin dýpsta þögn; þvi skáldin kveða sorgarsálm og söxin henda tvenn við útför sérhvers efnamanns, en ekki um snauða menn. Og þá er ekki þar um rætt í þjóðmenningarreit, að gáfuð mær er alin upp 1 örbirgð, rétt við sveit. 26

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.