Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1917, Side 69

Skírnir - 01.12.1917, Side 69
SkirnirJ Stúlkan brjóstvcika. 403 En þó aö yröi þinni rnent að þessnm lilutum bót, þér varð það ekki að vopni í hönd né verju, berklum mót. Því einmitt þetta innilíf, sem andann göfgað fær og fóstrað hæstu og dýpstu dygð' og drengskap, fjær og nær: það hristir vopn úr hendi manns,. að heyja snarpa vörn, er hljóður sækir hernám sitt ’inn harði sjúkdóms örn. Um rök til þess og dulin drög að dauðinn gat þér náð, er örlög höfðu að þér krept, er efa nokkrum háð; en ef til vill þín ástarþrá, sem ávöxt neinn ei bar, að afdrifunum undirrót og orsök dýpsta var. Eg hef’ þar að eins hugboð mitt^ því harm þinn barstu ein. Það mein, sem grefur aldrei út, er oftast banamein. Svo djúpt er oft á duldri sorg í dölum okkar lands, að athyglinni yfir sést og augum fjölda manns. Því margur sá er háan hlær, á harm í brjósti sér. Og margur þögull sára sorg í sínum huga ber. 26*

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.