Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.12.1917, Side 75

Skírnir - 01.12.1917, Side 75
Skirnir] Stúlkan brjústveika. 409' Og fjöllin urðu geira-græn, og gróin hlíðin öll. Og lóan æfði sönginn sinn í sólarljóssins liöll. Þá langar þann, sem liggur, út í lífsins morgundögg, þó dauðinn berji að dyrum hans sín drungalegu högg. Er sunna tók að gera gull úr gráum jökulham, hún sendi, beint frá sólargrunn, úr suðri: bláa ull. Og unnin vórn úr efni því af allra handa þrárn hin vænstu klæði, er verða sén með vefjartuglura blám. I ljósmóðunni landið hló, í lofti tíbrá kvik, og hillingarnar liófu sig um hafsins spegilblik. Um alla dali elfur rann, við elda sumardags að ægi blám, frá óttu stund, og alt til sólarlags. En þú varst sjúk á þínum beð, - og þreyttir langvint stríð, er blómin gréru og svanur söng og sólin skein i hlíð. Og áin rann og elfur kvað, og eyna hilti úr sæ. En þú varst n æ r r i liðiö lík í lágutn moldarbæ.

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.