Skírnir

Volume

Skírnir - 01.12.1917, Page 76

Skírnir - 01.12.1917, Page 76
410 Stúlkan brjóstveika. [Skirnir í þúsund greinum lífið lék í ljósi, er vermdi og skein. I þrætu bendu þjóðin sat, en þú varst svo sem e i n. Og alt varð loft í aftanglóð, og eyna hilti úr sæ. En þú varst a 1 v e g liðið lík í litlum moldarbæ. Á sólmánuði sá eg þig í svefni, fölva rós, þá glóði við þér gcisli sá, er gefur »meira ljós«, — er gefur von um lengra ijós, en lífið getur veitt, í þokubygðum þrætuheims og þýðir varla neitt. Þú varst að deyjá árið alt — nei, ár að lifna við! og auka’ að göfgi anda þinn og innra lífsins frið. Eg græt það ei, né gremst af því að gröfin heimti sitt, því orðin várstu öll að sál við endadægur þitt. VII. Þú minnir á hinn særða svan, er syngur ekki neitt. En tiguleiknum er þó ei aié iturvexti breytt.

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.