Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1917, Síða 92

Skírnir - 01.12.1917, Síða 92
426 Ritfregnir. [Skirnir er guði með ofbeldi meinað má'ls í musteri d/rðar sinnar. Eins er margt vel um þau kvæði, þar sem einkum kennir ættjarðarástarinnar og sjálfstæðisþrárinnar — þó að fyrir komi það þar, að flokkadeilanna — gargsins liggur mór við að segja — kenni helzti mikið. En ekki er eg í neinum vafa um það, að þá nær hann til langframa beztum tökum á hugum lesenda sinna, er hann sfcillir hörpuna »hlæjandi og grátandi í hljóði«. Þá fær hann oft þann íblæ á ljóðin, að slíkt er ekki annara meðfæri en snillinganna. Ekki .sízt þegar hann fer að leika sér að því að byggja brú til bjarmalands minninganna. •Og það gerir hann oft. Á bifröst hugsjónaaflsins verður hann kon- ungur. Þar rænir hann enginn r/kinu. En þegar endurminning- arnar fara að verða of nærgöngular, þá verður mór tignin torbær þraut. — mig tekur í gömlu meinin, sem forðum, þegar eg bát minn braut við brimsorfinn unnarsteininn. Þá verður mér Ijóst, hve viðsjált er að vera hið liðna að kanna: Að ósekju leikur enginn sór að eldinum minninganna. Dálítill samstæður ljóðabálkur í bókinni — 15 smákvæði — er -með fyrirsögninni »Andante religioso«. Sú fyrirsögn gæti átt við .mikinn hlut þessara Ijóða. Það er bers_ýnilega svo mikið < G. G. af því, sem á öðrum tungum er nefnt »religión« og við neyðumst til að nefna »trú«, þó að það orð só mjög villandi, að þau eru fá sálmaskáldin okkar, sem jafnast hafa við hann að því leyti. Alt, sem hann ann, vekur hjá honúm hugarhræringar, sem eru náskyld- ar tilbeiðslunni. Kvæðið um heimilið hans er í raun og veru sálm- ur. í yndislega fallegu kvæði um grafreit frönsku sjómannanna ihór í kirkjugarðinum er kveðið svo orði: Þar er svo hljótt og heilagt, að helgispjöll virðist rnór á skóm þar að ganga um garðinn, flem gestunum vígður er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.