Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 13

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 13
TniUUT LÖCiFRTMMiA 1. HEFTI 26. ÁRGANGUR MAf 1978 Ábyrgðarsióður löomanna ettlr Guðión Steinorlmsson (bls.1) Hörður Þórðarson—Vaon E. Jónsson—René Cassln (bls. 3) Barnaréttlndi ettlr Guðrúnu Erlendsdóttur (bls. 6) Frá Lögmannafélagi fslands (bls. 25) AukuSilfundur og oiaktíkréintiil — ASalfundur 1876 Frá Lögfraeðingafélagi Islands (bls. 28) Frá rfklsitírfsmannadeild Lögfrœaingalélágá Islandi — SkaOa- bótaráttur á undanhaldi — Fundur um réltarfarabreytingar Á vlð og dreif (bls. 32) FangavarBalálag lalanda — SféttarMlag íalenakra !6lag*rA0g|afa — Vlair afl rannaðknadeild toligaaalu — Nýir ðdmarar 1 Haag — Amn- esty Internatlonal Útgafandl: LögfraoOingatéiag falanda Rifal)örf: Þór Vllh|álmaaon FramkvBmdáal|6ri: Krtatjana Jönadöttlr AfgralSelumaöur: Hllmar Nor8f|ör0, Brávallagötu 12. pöathölf Askrittargjald 1550 kr. á ári, 1200 kr. fyrir laganama Raykjavlk — PrentamlBjan Setberg — 1876 Forsíða 1. heftis 1976. Ljóst er þó af ávarpi Ánnanns að hann hefur ákveðnar hugmyndir um eflingu ritsins. Segir hann að í stjóm lögfræðingafélagsins ríki mikill áhugi á því að hefja öfluga sókn í málefnum tímaritsins. Kosta þurfi kapps um að fjölga áskrif- endum og „... er það naumast vanzalaust, að nokkur íslenzkur lögfræðingur sé svo tómlátur um menningarleg og fagleg málefni stéttar sinnar, að hann hirði ekki um að gerast áskrifandi tímaritsins11.14 Þótt stjóm lögfræðingafélagsins hafi haft áform um eflingu ritsins verður ekki séð að yfirtaka félagsins á útgáfu þess hafi haft mikil eða afdrifarík áhrif á efni blaðsins, ytri búning þess og stærð, a.m.k. ekki fyrstu árin. Má segja að út- gáfan sé í nokkuð föstum skorðum allt til ársins 1973 þegar Þór Vilhjálmsson tók við ritstjóminni, fyrst með Theodór B. Líndal. Eitt af þeim nýmælum sem fylgdu ritstjórn Þórs voru fastir leiðarar í upphafi hvers heftis. í 1. hefti 1973 skrifar Þór sjálfur slíkan leiðara. Þar kemur fram að um nokkurt skeið hafi verið í undirbúningi að ritið breytti um útlit, það kæmi oftar út og flytti meira fréttaefni. Stefnt var að því að tímaritið kæmi út ekki sjaldnar en fjórum sinnum á ári og ekki minna en þrjár arkir í hvert sinn.15 í samræmi við þetta breyttist útlit ritsins verulega, m.a. að því leyti að efnisyfir- lit þess var nú ekki lengur að finna framan á kápu. 14 Árinann Snævarr: „Ávarpsorð frá Lögfræðingafélagi íslands". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1960, bls. 3-6, einkum bls. 4. 15 Þór Vilhjálmsson: „Tímaritið - Félagið". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1973, bls. 2. 269
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.