Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 14

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 14
Einar Arnórsson ritstjóri 1951-1953. Theodór B. Líndal ritstjóri 1954-1974. Þór Vilhjálmsson ritstjóri 1973-1983. Þá hafa frá og með árgangi 1973 alltaf komið út fjögur hefti árlega. Ennfrem- ur stækkaði blaðið nokkuð við þessi tímamót, sbr. það sem áður hefur komið fram um það efni. Þá er áberandi hversu mörg hefti tímaritsins eru helguð sér- stökum sviðum. Þannig er 1. hefti 1973 helgað skattarétti. Um var að ræða fyr- irlestra sem haldnir voru á skattaréttamámskeiði í nóvember 1974. Fleiri fyrir- lestrar frá þessu námskeiði birtust í síðari heftum. Annað dæmi af svipuðum toga er 3. hefti 1974 sem helgað er vinnurétti. Frá og með 1. hefti 1984 tók Jónatan Þórmundsson prófessor við ritstjóm Tímarits lögfræðinga. I stuttri grein sem Jónatan ritar í heftið af þessu tilefni lýsir hann markmiðum sínum.16 Fram kemur að hann hyggi ekki á stórvægileg- ar breytingar. Meðal nýjunga sem Jónatan bryddaði upp á var þátturinn „Af vettvangi dómsmála“. Hugmyndin með honum var sú að hann hefði hverju sinni að geyma all rækilega fræðilega úttekt á einum dómi, að jafnaði íslensk- um hæstaréttardómi (ásamt úrlausn héraðsdóms). Yfirskrift þáttarins var sú sama og á vinsælum útvarpsþáttum Hákonar Guðmundssonar, hæstaréttarritara og síðar yfirborgardómara í Reykjavík. Um þetta er nánar fjallað síðar. 3.3 Ritstjórar Fyrsti ritstjóri Tímarits lögfræðinga var dr. jur. Einar Amórsson sem ritaði efni þess að miklu leyti sjálfur þau 3 ár sem hann var ritstjóri eins og áður seg- ir. Gilti það einu hvort um var að ræða fræðilegar greinar eða annað efni af létt- ara tagi. Af honum tók við ritstjóminni Theodór B. Líndal, hæstaréttarlögmað- ur og síðar prófessor við lagadeild. Theodór var ritstjóri frá og með árinu 1954 og allt til ársins 1974. Arið 1973 varð Þór Vilhjálmsson, þá prófessor við laga- 167 Jónatan Þórmundsson: „Ritstjóraskipti". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1984, bls. 46. 270
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.