Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 17
Lögfræðingafélags íslands, hins vegar í tilefni af því að lögfræðingafélagið tók við útgáfu tímaritsins. Þegar þessum greinum sleppir voru engir leiðarar skrifaðir í Tímarit lögfræðinga fyrr en í 1. hefti 1973 þegar Þór Vihjálmsson tók við ritstjóm þess (fyrst um sinn ásamt Theodór B. Líndal, eins og áður seg- ir). I þessum leiðara fer Þór nokkmm orðum um tímaritið og málefni þess og ennfremur um lögfræð- ingafélagið. Athyglisverð er sú áhersla sem hann leggur á hlutverk lögfræðingafélagsins varðandi hagsmunamál lögfræðingastéttarinnar en það var mjög áberandi þáttur í starfsemi félagsins á þessum árum.22 Frá og með 1. hefti 1973 og allt fram á þennan dag hafa leiðarar verið fastur liður í öllum heftum tíma- ritsins. Oftast hafa ritstjóramir skrifað þá. Lengst af hafa leiðaramir verið birtir undir nafni ritstjóra á hverjum tíma en hin síðari ár hefur sú venja myndast að setja ekki nafn ritstjóra undir. Einnig er nokkuð algengt að aðrir hafi verið fengnir til þess að skrifa leið- ara og birtast þeir nú orðið aðeins undir nafni ef einhverjir aðrir en ritstjórar skrifa þá. Þannig hefur sú venja skapast að formaður lögmannafélagsins skrif- ar leiðara með jöfnu millibili. Þá hafa aðrir skrifað slíka leiðara einkum vegna beiðni ritstjóra og af sérstökum tilefnum. Nefna má að Kristjana Jónsdóttir, nú héraðsdómari í Reykjavík, er fyrsta konan til að skrifa leiðara í Tímarit lögfræð- inga en grein hennar er að finna í 1. hefti 1975 og er skrifuð í tilefni af kvenna- ári og er þar fjallað um jafnréttismál.23 Efni leiðara er fjölbreytilegt. Margir þeirra varða málefni lögfræðingastéttar- innar sjálfrar eða einstakra félaga lögfræðinga. Stundum eru bein hagsmunamál lögfræðinga og eftir atvikum staða þeirra í samfélaginu meginefnið. Nýir dóm- ar hafa stundum verið efni leiðaraskrifa og stundum ný löggjöf. Ritstjórum sem skrifa leiðara er vissulega nokkur vandi á höndum við efnis- val og efnistök. I lögfræðingastétt hafa menn ólík viðhorf til fræðigreinar sinn- ar, stjórnmála og þjóðfélagsmálefna almennt. Þannig er að sjálfsögðu útilokað að hugmyndir og hugleiðingar sem fram koma í leiðurum geti endurspeglað al- menn viðhorf meðal lögfræðinga. Þeir hljóta því eðli málsins samkvæmt aðeins að vera vitnisburður um viðhorf þeirra sem skrifa þá hverju sinni. Þetta ætti líka að leiða til þess að ritstjórar bjóði í ríkara mæli öðrum til leiks og tryggi þar með að ólík viðhorf fái rúm í leiðurum blaðsins. Kristjana Jónsdóttir var fyrst kvenna til að skrifa leiðara í Tímarit lögfrœðinga. 22 Sjá neðanmálsgrein nr. 16. 23 Kristjana Jónsdóttir: „í tilefni kvennaárs". Tímarit lögfræðinga. 1. hefti 1975, bls. 2-3. 273
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.