Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 20

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 20
Aðrir lögfræðingar 48 (12,7%) Erlendir lögfræðingar 18 (4,8%) Aðrir en lögfræðingar 27 (7,1%) Einar Amórsson 1824 (4,8%) Af þessum tölum sést að flestar greinar af einstökum sviðum lögfræðinnar falla undir réttarfar. Þar undir fellur meðferð einkamála og opinberra mála, fullnusturéttarfar og svo greinar um dómstólaskipan. Síðastnefndu greinamar eru sumar á mörkum þess að falla undir stjómskipunarrétt. Þá er það álitamál hvort einstaka greinar á sviði opinbers réttarfars ættu fremur að flokkast undir refsirétt. Næststærsti flokkurinn er almenn lögfræði, réttarsaga og réttarheim- speki. Einstaka greinar í þessum flokki eru að sjálfsögðu á mörkum þess að falla í aðra flokka, einkum stjómskipunarrétt. Þriðji stærsti flokkurinn er refsi- réttur og afbrotafræði en sumar greinar á sviði opinbers réttarfars mætti einnig fella hér undir eins og fyrr segir. Hafa verður þessi álitamál um flokkun í huga við mat á þessum tölum. Af einstökum stéttum innan lögfræðinnar eru það fastir kennarar við laga- deild, þ.e. prófessorar, dósentar og lektorar, sem hafa lagt til flestar greinar í Tímarit lögfræðinga. Þetta þarf í sjálfu sér ekki að koma á óvart enda er það eina stéttin sem hefur rannsóknir í lögfræði sem hluta af vinnuskyldu sinni. Þó má hafa í huga við mat á hlutfallslegu framlagi kennara lagadeildar að þessi stétt er stórum fámennari en hinar. Þá er ennfremur ljóst að eftir því sem strang- ari mælikvarði er notaður við mat á því hvort grein telst fræðileg eða ekki verð- ur hlutfall kennara lagadeildar hærra. Ur tölunum má einnig lesa mismunandi áherslur eftir tímabilum. Þannig eru allar greinarnar um evrópurétt frá áratugnum 1991-2000 en ástæðan er auðvit- að fyrst og fremst aðild Islands að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Þorri greina um kröfu-, samninga- og kauparétt er frá síðustu tuttugu árum. Þá eru greinar á sviði flutninga- og sjóréttar að stærstum hluta frá áratugnum 1981 - 1990. Greinar á öðrum sviðum dreifast meira á allt tímabilið þótt kenna megi vissar sveiflur. Vegna smæðar hins íslenska lögfræðisamfélags virðast þessar sveiflur fyrst og fremst ráðast af áhugasviðum einstakra manna sem virkir eru í fræðistörfum, fremur en að þær endurspegli breytilegt mikilvægi einstakra sviða lögfræðinnar eftir þjóðfélagsaðstæðum. Þannig er Arnljótur Bjömsson, þáverandi prófessor, iðinn við skriftir á áratugnum 1981-1990, bæði á sviði skaðabótaréttar og flutninga- og sjóréttar. Ber hann höfuð og herðar yfir aðra sem skrifa um þessi svið á tímabilinu. Þá má nefna að af einstökum mönnum sem skrifa um kröfu-, samninga- og kauparétt er það Þorgeir Örlygsson, próf- 24 Einar var prófessor við lagadeild, síðar hæstaréttardómari og að lokum lögmaður eftir að hann var leystur frá embætti hæstaréttardómara fyrir aldurs sakir. Þá var Einar tvívegis ráðherra um tíma. Það er álitamál hvar flokka á Einar af þessunt sökum. Því er tekinn sá kostur að Itafa hann einan og sér. 276
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.