Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 25

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 25
Islenzkasta tóbaksnotkunin Nýjasta tízka er að taka í nefið. Neftóbak í 250 gr. glösum og 50 gr. dósum fœst 1 hverri búð. í alls konar kvenfatna3i. Tobakseinkasala ríkisins. MARKAÐURINN Laugevegi 100. Auglýsingar frá árdögum Tímarits lögfrœðinga. g) Annað - Auglýsingar í tímaritinu hefur einnig verið ýmislegt annað efni sem ekki fellur beint und- ir flokkana sem nefndir eru hér að framan. Helst ber að nefna auglýsingar. Virð- ist sem auglýsingar í blaðinu hafi allt frá upphafi verið mikilvægur liður í fjár- mögnun þess. Auglýsingar skiptu mun meira máli fyrir fjármögnun tímaritsins á fyrstu árum þess þegar áskrifendur voru færri en nú er enda voru auglýsingar þá mun fleiri og fjölbreytilegri en nú. Frá upphafi hefur verið listi yfir lögmenn og lögmannsstofur sem greiða sérstaklega fyrir slíka birtingu. Tæplega verða þetta kallaðar auglýsingar heldur fremur styrktarlínur. Þetta hefur verið fastur liður í tímaritinu frá upphafi og jafnan mikilvægur liður í fjármögnun þess. 5. FJÁRMÖGNUN Frá upphafi hefur ritið verið fjármagnað með áskriftum og auglýsingum. I umfjöllun um tímaritið sjálft kemur ekki fram hvemig fjárhagurinn hefur verið á árum áður og hvemig tekjur hafa skipst á milli áskrifta og auglýsinga. Af ávarpsorðum Ármanns Snævarr í tilefni af því að lögfræðingafélagið tók við út- gáfu tímaritsins verður ráðið að margir lögfræðingar hafi ekki verið áskrifend- ur að ritinu og voru þá uppi áform um að bæta úr því. Er nú svo komið að þorri íslenskra lögfræðinga eru áskrifendur tímaritsins auk þess sem lögmannsstof- ur, embætti og stofnanir kaupa það. Ljóst má vera af skoðun á eldri árgöngum að hlutur auglýsinga hefur á fyrstu árum ritsins verið miklu stærri en hann er nú enda eru auglýsingar þá fleiri og fjölbreytilegri. Upplýsingar frá síðustu árum sýna að þau ár hafa tekjur skipst þannig að u.þ.b. 20% þeirra eru af auglýsingum og 80% eru áskriftir. Fjárhag- ur tímaritsins hefur oft verið betri en hann er á afmælisárinu. Stafar það af því að fyrir nokkrum árum var ráðist í endurprentun eldri árganga með ærnum til- kostnaði en sala þeirra hefur ekki verið í samræmi við væntingar. 281
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.