Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Síða 32
9.3.1 Krafa kaupanda um úrbætur og nýja afhendingu skv. kpl. 9.3.3.1 Inntak réttarins - Hvernig verður úr galla bætt? 9.3.1.2 Eðli galla skiptir ekki máli - Hlutlæg ábyrgð 9.3.1.3 Kostnaðarliðir sem bætast 9.3.1.4 Takmarkanir úrbótaskyldu 9.3.1.5 Réttur seljanda til að bjóða fram nýja greiðslu 9.3.1.6 Réttur kaupanda til að krefjast nýrrar afhendingar 9.3.1.7 Takmarkanir á skyldu seljanda til nýrrar afhendingar 9.3.1.8 Kostnaður af nýrri afhendingu - Áhættusjónarmið 9.3.1.9 Bótaréttur seljanda, ef kaupandi sinnir ekki úrbóta- skyldu 9.3.1.10 Tilkynning um kröfu um úrbætur og nýja afhendingu 9.3.2 Verksamningur 9.3.3 Leigusamningur 9.3.4 Þjónustukaup 9.4 Réttur skuldara til úrbóta 9.4.1 Lausafjárkaup 9.4.1.1 Meginregla um rétt seljanda 9.4.1.2 Seljandi ber kostnað af úrbótum 9.4.1.3 Urbætur leiði ekki til verulegs óhagræðis fyrir kaupanda 9.4.1.4 Áhætta kaupanda af því að fá ekki bætt útgjöld sín hjá seljanda 9.4.1.5 Valréttur seljandans 9.4.1.6 Lyrirspurn seljanda til kaupanda 9.4.1.7 Kaupandi bætir sjálfur úr án samráðs við seljanda 9.4.1.8 Samningsákvæði um úrbætur 1. INNGANGUR 1.1 Meginreglan um rétt til dóms um efndir in natura Hinn 1. júní 2001 öðlast gildi hér á landi ný lög um lausafjárkaup, þ.e. lög nr. 50/2000, og leysa þau af hólmi lög nr. 39/1922 um sama efni. Lyrirmynd nýju laganna er fyrst og fremst samnorrænt nefndarálit frá árinu 1984 (Nordiska köplagar - NU 1984:5) og einnig samningur Sameinuðu þjóðanna um sölu á vöru milli ríkja frá 1980 (The 1980 United Nations Convention for the Inter- national Sale of Goods). Til samningsins er í ritgerð þessari vitnað sem Sþ- samningsins. I framhaldi af norræna nefndarálitinu frá 1984 settu Norðmenn, Linnar og Svíar sér ný kaupalög á árunum 1987-1990, sem byggja á sömu fyrirmyndum og lög nr. 50/2000, en dönsku kaupalögin frá 1906 eru enn í gildi þar í landi. Rétt er að taka fram, að í þeim tilvikum, þar sem nýleg kauparéttarlöggjöf í Skandinavíu er ólík um einstök efnisatriði, eiga nýju íslensku lögin meiri sam- stöðu með norsku kaupalögunum heldur en löggjöf í Svíþjóð og Linnlandi. Er 288
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.