Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 42

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 42
1.8 íslenskur og erlendur réttur Reglurnar um efndir samkvæmt aðalefni samnings eru ólíkar frá einu landi til annars. Samkvæmt B.G.B. er aðalreglan í þýskum rétti efndir samkvæmt aðalefni samnings. Skaðabætur koma því aðeins til álita, að efndir in natura séu ómögulegar eða einungis mögulegar með miklum kostnaði eða með einhverjum hætti ófullnægjandi fyrir kröfuhafa. Samkvæmt breskum og bandarískum rétti eru skaðabætur aðalreglan og efndir in natura (specific perfonnance) aðeins dæmdar í þeim tilvikum, þegar skaðabætur leiða til ófullnægjandi niðurstöðu fyrir hagsmuni kröfuhafa.10 Islenskur réttur er frábrugðinn bandarískum og breskum rétti á þann hátt, að heimildin samkvæmt íslenskum rétti til þess að fá dóm um efndir in natura er ekki einskorðuð við þau tilvik, að skaðabætur tryggi ekki nægilega hagsmuni kiöfuhafa eða leiði til ófullnægjandi niðurstöðu fyrir kröfuhafa. Hins vegar ber að hafa það í huga, að rétturinn til efnda in natura sætir takmörkunum. Þannig getur kaupandi samkvæmt 1. mgr. 23. gr. kpl. ekki haldið fast við kaup og krafist efnda, ef um er að ræða hindrun, senr seljandi ræður ekki við og heldur ekki, ef efndir hefðu í för með sér slíkt óhagræði eða kostnað fyrir seljanda, að það væri í verulegu ósamræmi við hagsmuni kaupanda af efndum. Þótt seljandi sé laus undan efndum in natura samkvæmt 1. mgr. 23. gr. kpl., getur í sjálfu sér verið um vanefndir að ræða í skilningi 22. gr. Afsökunarástæður samkvæmt 1. mr. 23. gr. hafa m.ö.o. aðeins þýðingu varðandi skyldu seljanda til efnda, en útiloka engan veginn, að kaupandinn geti neytt annarra vanefndaúrræða. Þar sem skilyrði fyrir lausn undan skaðabótaskyldu skv. 27. gr. eru strangari en skilyrðin fyrir lausn undan efndaskyldunni, getur kaupandinn í mörgum tilvikum krafist skaðabóta fyrir tjón sitt, þótt hann geti ekki krafist efnda samkvæmt aðalefni samningsins. Sjá nánar kafla 2.1. Möguleikinn á efndum in natura er takmarkaðri samkvæmt íslenskum rétti heldur en þýskum rétti. 1 þýskum rétti eru það í raun aðeins reglumar um fullnustuna, sem takmarka heimildina að þessu leyti. Þannig er t.d. í Þýskalandi hægt að fá dóm um efndir in natura á vinnusamningum, sem ekki er hægt á íslandi, sbr. t.d. H 1927 477 (Búnaðarmálastjóri), eins og síðar verður vikið að. Dóminum verður þó ekki fullnægt í Þýskalandi samkvæmt aðalefni sínu, heldur einungis í fonni bótakröfu. í raun er því ekki allur munur á heimildinni samkvæmt íslenskum og þýskum rétti, og felst hann í því einu, að samkvæmt íslenskum rétti eru skaðabæturnar metnar strax, en í Þýskalandi getur kröfuhafi fyrst fengið dóm um efndir in natura og síðan, ef dómþoli ekki hlítir dóminum af fúsum og frjálsum vilja, sett fram bótakröfu. Má því segja, að því sé í raun skotið á frest að ákvarða skaðabæt- umar í Þýskalandi. 10 Um erlendan rétt sjá nánar John D. Calamari og Joseph M. Perillo: The Law of Contracts. 2. útg., St. Paul, Minn., 1977, bls. 580 o.áfr.; Bernhard Gomard: Obligationsret Almene Emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse. Kaupmannahöfn 1971, bls. 13-14. 298
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.