Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 48

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 48
fram á öðrum tíma, á hvorugur samningsaðila rétt til efnda á öðru tímamarki. Ef ómöguleikinn nær yfir þetta tímabil, eru efndir in natura úr sögunni. Urn þýðingu tímabundins ómöguleika sjá til athugunar H 1971 1004 (Gríms- hagi), þar sem sýknað var að svo stöddu af kröfum um efndir in natura. Sjá einnig H 1948 115 (Heimsstyrjöld). í þeim dómi var lagt til grundvallar, að skuldarlúkning og vaxta skyldi fara fram í Kaupmannahöfn í dönskum krónum. Af því leiddi, að ómöguleiki sá til efnda, sem hlaust af heimsstyrjöldinni 1939- 1945 hefði einungis frestað greiðsluefndum og framlengt vaxtaákvæði, en hafi engin áhrif haft á það ákvæði skuldabréfsins, að innstæða skuldarinnar svo og vextir skyldu lúkast í ákveðinni fjárhæð dansks gjaldeyris án tillits til gengis íslensks gjaldeyris. Krafa um vaxtavexti var hins vegar ekki tekin til greina vegna þeirra orsaka, sem ollu truflun á skiptum aðila. í 77. gr. aðíl. ræðir um það tilvik, þegar leitt er í ljós við aðfarargerð, að kröfu gerðarbeiðanda verður ekki fullnægt samkvæmt ákvæðum 11. kafla aðfl., en ómöguleiki eða önnur samsvarandi atvik leysa gerðai'þola ekki endanlega undan henni. Getur gerðarbeiðandi þá krafist þess, að héraðsdómari ákveði honum peningagreiðslu úr hendi gerðarþola þess í stað. 3. ÓGILDIR OG ÓVIRKIR SAMNINGAR 3.1 Ógildir samningar Skuldari verður ekki dæmdur til þess að efna samning beinlínis eftir aðalefni hans, ef samningurinn er ógildur, t.d. vegna ákvæða III. kafla samningalaga. Þá verða efndabætur heldur ekki dæmdar á grundvelli ógilds samnings. Sjá nánar kafli 1.5 hér að framan og t.d. H 1988 1422 (Oddhóll).19 í því máli gerði afsalsgjafi þá dómkröfu í héraði, að „... viðurkennt verði með dómi að svon- efndur kaupsamningur um jörðina Oddhól ... og svonefnt afsal fyrir jörðinni ... verði ógilt með dómi sem eignaryfirfærslugemingar...“. I héraðsdómi, sem stað- festur var af Hæstarétti, var dómsorðið að þessu leyti: „Kaupsamningur og afsal um jörðina Oddhól í Rangárvallahreppi dags. í ágúst 1975 eru ógild sem eignarréttaryfirfærslugemingar“. 3.2 Óvirkir samningar Loforð getur verið óvirkt vegna misskilnings (rangra forsendna) hjá loforðs- gjafa um atriði, sem áhrif höfðu á ákvörðun hans. Eins getur loforð verið óvirkt vegna breytinga á aðstæðum, sem höfðu þýðingu við ákvörðun loforðsgjafa um að skuldbinda sig.20 Slík loforð verða hvorki efnd samkvæmt aðalefni skyldunn- 19 Sjá einnig Þorgeir Örlvgsson: Þinglýsingar, bls. 136-137, einkum nmgr. 131 og 132. 20 Um hugtökin rangar forsendur og brostnar forsendur sjá Bernhard Gomard: Obligationsret 1. del. Kaupmannahöfn 1995, bls. 145-146; Sjá einnig Ólafur Lárusson: Kaflar úr kröfurétti, bls. 27- 29. 304
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.