Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 53

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 53
að ræða, eða þegar samningur felur í sér „garanti“.30 Eins má nefna, að van- heimild getur verið þess eðlis, að ómögulegt sé fyrir skuldara að bæta úr henni, og verður kröfuhafi þá að láta sér nægja skaðabætur í stað efnda in natura. 4.3 Vitneskja samningsaðila Rétt er að hafa það í huga, að vitneskja skuldara um efndahindranir getur haft áhrif í þessu sambandi. Vitneskja skuldara, sem hann kemur ekki áleiðis til kröfuhafa, kemur almennt séð í veg fyrir það, að skuldari leysist undan efndum. „Force majeure" fyrirvari og aðrir fyrirvarar um skyldur skuldara leysa hann almennt séð ekki undan efndum, ef um er að ræða atvik, sem skuldari vissi um og gat tekið með í reikninginn, sbr. danska dóma í Ufr. 1922. 801 og Ufr. 1923. 278. Að sama skapi getur vitneskja kröfuhafa, sem hann ekki kemur áleiðis til skuldara, gert það að verkum, að hann getur ekki krafist efnda samkvæmt samningnum, ef það kemur í ljós, að um er að ræða hindrun, sem hefur veruleg áhrif á efndir samningsins, sbr. 33. gr. smnl. (óheiðarlegt að bera samning fyrir sig), og 36. gr. smnl. Sjá H 1993 2328 (Gilsdómur). Sérstök túlkunarvandamál geta komið upp, ef báðir aðilar gerðu samning vitandi um, að efndir kynnu að verða erfíðar, en gerðu samning eigi að síður. Þannig getur hugsast, að aðilar hafi haft það í huga, að samningurinn yrði því aðeins efndur, að ekki kæmi til hindrananna, eða öfugt, að skuldarinn eigi að bera áhættuna af því, hvort á þessar hindranir reynir. Þegar ekkert slfkt verður leitt af samningnum, sem minnst var á hér að framan, verður til annarra atriða að líta. Þannig gæti almenn þekking aðila haft þýðingu í þessu sambandi og hæfileiki þeirra til þess að meta þær aðstæður, sem um er að ræða. Þá getur skipt máli, hvaða lausn fær best samrýmst ákvæðum samningsins, t.d. ákvæðum um „garanti“, verð og afhendingartíma. Þrátt fyrir það, sem hér var rakið, verður þó staðfastlega að hafa að leiðarljósi hina almennu reglu um rétt kröfuhafa til efnda in natura. Skuldari á að efna samninginn in natura, ef kröfuhafi krefst þess, nema sérstök atvik leysi skuldara undan þeirri skyldu.31 4.4 Lausafjárkaup - Takmarkanir á rétti til efnda in natura 4.4.1 Meginreglan um rétt kaupanda til efnda í tilefni greiðsludráttar seljanda í 23. gr. kpl. er, eins og áður segir, fjallað um rétt kaupanda til þess að krefjast efnda í samræmi við aðalefni samnings (efndir in natura), þegar um greiðsludrátt af hálfu seljanda er að ræða, en sá réttur sætir þó ýmsum tak- 30 Sjá Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 43, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 61. 3! Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 43. 309
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.