Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 82

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 82
H 1966 69. V hf. réð SÖ sem skipstjóra á V í september 1960. Hinn 2. maí 1961 var SÖ tilkynnt að búið væri að selja V og myndi einn af hinum nýju eigendum verða skipstjóri á skipinu. Þegar gert var upp við SÖ fór hann þess á leit að vera greidd laun í 3 mánaða uppsagnarfresti. Það var ekki gert. Höfðaði SÖ þá mál gegn V hf. til greiðslu fjárins. í málinu var upplýst, að SÖ hefði haft hærri tekjur í uppsagnarfresti hjá öðrum aðilum, en sem aðalkröfu hans í málinu nam. Aðalkrafa hans miðaðist við laun þess skipstjóra, sem tók við á V. Meirihluti Hæstaréttar komst að þeirri niður- stöðu, að ekki bæri að draga þau laun, sem SÖ hefði haft annars staðar frá kröfu hans um aflahlut. Var sú niðurstaða byggð á túlkun 3. og 8. gr. þágildandi sjómannalaga nr. 41/1930, þ.e. að ekki yrði ráðið af orðalagi 8. gr., sem fjallaði um aflahlut, að skipstjóri þyrfti að hlíta frádrætti, sem nam tekjum annars staðar frá. Þá sagði í for- sendum dómsins: „Eigi eru efni til, að sá sem víkur manni úr starfi án saka og er því skaðabótaskyldur, hafi, hvernig sem á stendur, hag af því, þótt þeim, sem sem rang- lega var upp sagt, takist á þeim uppsagnartíma, sem honum bar, að vinna sér nokkrar tekjur". Einn dómari skilaði sératkvæði og taldi að sýkna bæri útgerðina, þar sem eigi væri í ljós leitt að SÖ hefði orðið fyrir tjóni vegna frávikningarinnar. 7.4 Farmsamningar Um farmsamninga gildir sú regla, að farmflytjanda er skylt að draga úr tjóni sínu, ef farmsamningshafi gengur frá samningnum og ekki verður af flutningi, sbr. 84. gr. sigll. Segir þar, að þegar ákveðin sé fjárhæð bóta fyrir missi farm- gjalds og annað tjón, skuli tillit tekið til þess, hvort farmflytjandi hefur látið undir höfuð leggjast, án nægra ástæðna, að taka aðra vöru í hinnar stað. Sömu reglur gilda um aðra flutningssamninga.82 7.5 Leigusamningar Ef leigusali riftir leigumála af einhverjum þeim ástæðum, sem greinir í 61. gr. hsll., skal leigutaki bæta leigusala það tjón, sem leiðir beint af vanefndum hans. Ef leigumáli var tímabundinn, skal leigutaki auk þess greiða leigu til loka leigutímans, en ella til þess tíma, er honum hefði verið rétt að rýma húsnæðið samkvæmt uppsögn, sbr. 1. mgr. 62. gr. Leigusali skal þó strax gera nauðsyn- legar ráðstafanir til að leigja húsnæði hið allra fyrsta gegn hæfilegu gjaldi, og skulu þær leigutekjur, sem hann þannig hefur eða hefði átt að hafa, koma til frádráttar leigubótum, sbr. 2. mgr. 62. gr. I leigulögunum er ekki tekin bein afstaða til þess, hvemig með á að fara, þegar leigutaki óskar ekki lengur að nýta sér hið leigða og greiða leiguna. Er þá álitaefni, hvort leigusali getur, í stað þess að rifta og leigja út aftur, valið þá leið að bjóða leigutaka áfram afnot hins leigða, þ.e. halda því til reiðu fyrir hann, og krefja um leigu í samræmi við ákvæði samningsins. Ef viðurkenndur yrði réttur leigusala til þess að halda fast við samninginn, hefði það þær afleiðingar í för með sér, að leigutaki gæti ekki hafnað greiðslu, 82 Bernhard Gomard: Obligationsret Almene emner, 1. hæfte. Naturalopfyldelse, bls. 32, og sami höfundur: Obligationsret 2. del, bls. 56. 338
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.