Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 103

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 103
Samkvæmt kpl. nr. 39/1922 var aðeins unnt að krefjast afhendingar að nýju, jpegar um var að ræða hluti, sem tilgreindir voru eftir tegund, sbr. 42. og 43. gr. I kpl. nr. 50/2000 er ekki gerður greinarmunur á kaupum um einstaklega ákveðinn hlut og hluti ákveðna eftir tegund. í 3. málsl. 2. mgr. 34. gr. kpl. nr. 50/2000 er þó að finna undantekningu frá þessu, en þar er gert ráð fyrir því, að ekki sé unnt að krefjast afhendingar að nýju að því er varðar einstaklega ákveðinn hlut, sem er þannig, þ.e. hefur slíka eiginleika, að ekki er með sanngimi unnt að krefjast þess út frá væntingum aðila, að hann verði bættur með öðrum hlut. Þetta ákvæði mun helst hafa þýðingu, þegar keyptir eru ganrlir hlutir, en þeir em oft þannig, að ekki er auðvelt að bæta þá með öðrum hlut. Sem dæmi um þetta má nefna hest, sem ætlaður er til ákveðinnar notkunar. Hér mundi það að jafnaði vera forsenda aðila, að aðeins væri afhentur hestur, sem gæti fullnægt tilgreindum þörfum. Ákvæði þetta gæti einnig átt við um sölu gamalla bifreiða. Að jafnaði er ekki unnt að krefjast afhendingar annarrar gamallar bifreiðar með hliðstæðum eiginleikum. Hins vegar á annað við um nýja staðlaða hluti, sem mikið er framleitt af.124 9.3.1.8 Kostnaður af nýrri afhendingu - Áhættusjónarmið í 2. mgr. 34. gr. er ekki tekin afstaða til þess, hver skuli bera kostnað af af- hendingu nýrra hluta. Hins vegar er hér gert ráð fyrir því, að seljandi beri þennan kostnað. Það er forsenda afhendingarinnar, að kaupandi skili gallaða hlutnum. Hér ber þó að hafa í huga 64.-66. gr. laganna. Ekki er heldur tekin afstaða til þess, hver beri áhættuna af því að hlutur farist af tilviljun við send- ingu nýs hlutar. Að því er varðar seinni afhendinguna gildir 13. gr. beint. Hins vegar eru rök til þess, að seljandi, sem hefur vanefnt kaupsamninginn, beri áhættuna af því, að gamli hluturinn, sem skilað er til hans, farist af hendingu.125 9.3.1.9 Bótaréttur kaupanda, ef seljandi sinnir ekki úrbótaskyldu í 3. mgr. 34. gr. er fjallað um bótarétt kaupanda, ef seljandi fullnægir ekki skyldum sínum skv. 1. og 2. mgr. Um er að ræða skaðabætur fyrir eðlileg útgjöld við að fá bætt úr galla. Hér er átt við kostnað við sjálfar úrbætumar og t.d. kostnað við flutninga, sem reynst hafa nauðsynlegir. Hafi kaupandi látið fara fram viðgerð, sem reynist óþarflega dýr, eða hún reynist óforsvaranleg, ber seljandi ekki ábyrgð á þeim kostnaði, sem af því leiðir. Hann á aðeins rétt á skaðabótum, sem geta svarað til venjulegs kostnaðar. I því sambandi ber einnig að hafa í huga, að kostnaður við viðgerð má ekki fara fram úr því, sem telja má eðlilegt miðað við verðgildi hlutarins. Bótaskilyrðin eru eingöngu þau, að seljandi hafi ekki fullnægt þeim skyldum sínum að bæta úr eða afhenda nýja hluti.126 124 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 104-105. 125 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 105. 126 Alþt. 1999-2000, þskj. 119, bls. 105. 359
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.