Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 112

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Page 112
9. FULLNÆGJANDI RÁÐSTAFANIR 9.1 Langur tími til að fullnusta dóma 9.2 Ofullnægjandi ráðstafanir 9.3 Þýðing og áhrif þess að fullnusta ekki dóm 9.4 Þáttur mannréttindadómstólsins 9.5 Urræði ráðherranefndarinnar 10. LOKAORÐ 1. INNGANGUR Mannréttindasáttmáli Evrópu er einn áhrifamesti sáttmáli milli þjóða sem gerður hefur verið. Samtals hefur 41 ríki staðfest hann og þar með skuldbundið sig til að veita öllum íbúum á yfirráðasvæði þeirra þau réttindi og frelsi sem tilgreind eru í sáttmálanum. Hann snertir þannig daglegt líf um 800 milljóna manna og á að koma í veg fyrir að þeir þurfi að óttast frelsissviptingu án dóms og laga. Hann á jafnframt að tryggja þeim rétt til að fá úrlausn mála sinna fyrir sjálfstæðum og óvilhöllum dómstólum, að einka- og fjölskyldulíf þeirra sé friðhelgt og að þeir njóti hugs- ana-, trú- og tjáningarfrelsis, svo að nokkur dæmi séu nefnd. Að efni til er mannréttindasáttmálinn svipaður öðrum sáttmálum milli ríkja sem helgaðir eru mannréttindum og ber þá sérstaklega að nefna Mannréttinda- yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna. Það sem greinir mannréttindasáttmálann frá öðrunt sáttmálum er að hann gengur lengra í þá átt að tryggja að ákvæðum hans um frelsi og mannréttindi sé framfylgt. Mannréttindasáttmálinn er þjóðréttar- lega bindandi og settur hefur verið á stofn dómstóll til að tryggja samræmda túlkun og beitingu á sáttmálanum en í yfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna er eingöngu að finna stefnumið sem aðildarríkin geta framfylgt hvert og eitt með sínum hætti. Mannréttindadómstóllinn gerir það að verkum að mannréttindasáttmálinn verður miklu meira en samsafn loftkenndra og fallegra yfirlýsinga. í dómum dómstólsins felst túlkun á ákvæðum mannréttindasáttmálans sem öllum aðild- arríkjum Evrópuráðsins ber að fara eftir. Dómar mannréttindadómstólsins gegna einnig því hlutverki að benda á misfellur á framkvæmd sáttmálans hjá einstökum aðildaiTÍkjum. Hver áfellis- dómur er vísbending um að eitthvað hafi farið úrskeiðis hjá því rrki sem braut sáttmálann. Mannréttindasáttmálinn er einstakur að því leyti að hann leggur ríkjum þær skyldur á herðar að grípa til ráðstafana til að tryggja að brot endurtaki sig ekki í framtíðinni og til að bæta hlut brotaþola. Vegna þessa hafa fjölmörg Evrópuríki gripið til aðgerða, sem oft eru umfangsmiklar, kostnað- arsamar og jafnvel stjórnmálalega viðkvæmar, til þess að breyta lögum, dóma- framkvæmd eða stjómsýsluháttum þannig að þeir falli að kröfum mannréttinda- sáttmálans. 368
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.