Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 120

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Qupperneq 120
Veittir eru þrír mánuðir til að ganga frá greiðslu og er það hlutverk ráðherra- nefndarinnar að fylgjast með því að sá tímafrestur sé virtur. Reynsla nefndar- innar sýnir að greiðsla bóta fer almennt snurðulaust fram enda er um að ræða skýra og ótvíræða skyldu samkvæmt ákvæðum mannréttindasáttmálans. Stöku erfið tilfelli hafa þó komið upp þar sem greiðsla hefur dregist og hefur dóm- stóllinn því brugðið á það ráð að reikna vexti á upphæðina eftir þriggja mánaða tímabilið til að viðhalda verðmæti bótanna.12 Eitt helsta vandamálið sem kemur upp varðandi greiðslu bóta er þegar brota- þoli stendur í skuld við ríkissjóð og viðkomandi ríki vill greiða bæturnar með skuldajöfnuði. Reglurnar sem gilda við slíkar aðstæður eru óskýrar. I Ringeisen gegn Austurríki tók dómstóllinn sérstaklega fram að bæturnar væru ætlaðar brotaþola einum og væru undanþægar öllum kröfum þriðja aðila.13 I máli Phillis gegn Grikklandi hafnaði dómstóllinn aftur á móti kröfu málsaðila um að bætumar væru undanþegnar skuldajöfnuði.14 Ráðherranefndin hefur einnig þurft að taka afstöðu til þess hvort að skuldajöfnuður skuli heimilaður og hefur hún beitt þeirri reglu undantekningarlaust að brotaþoli verður ekki gerður ábyrgur fyrir kostnaði ríkisins af því að brjóta ákvæði mannréttindasáttmálans, sbr. t.d. málskostnað sem verður til í ósanngjörnum réttarhöldum. Slíkum skuldum verður því ekki skuldajafnað gegn bótum sem veittar eru samkvæmt 41. gr. sáttmálans.15 Orðalag 41. gr. sáttmálans er enn ein staðfesting á því að mannréttinda- dómstóllinn er ekki hugsaður sem dómstig fyrir ofan æðstu dómstóla aðildar- ríkjanna. Af orðalaginu „ef löggjöf viðkomandi samningsaðila heimilar aðeins að veittar séu bætur að hluta“ má ráða að það er fyrst og frernst í höndum hvers ríkis að finna úrræði til að bæta stöðu brotaþola og eingöngu þar sem það bregst ákvarðar dómstóllinn bætur. Því fer þó fjarri að brotaþoli verði að hafa leitað allra bótaúrræða heima fyrir í skilningi 38. gr. til að eiga rétt til „sanngjamra bóta“.16 Dómstóllinn telur nægjanlegt að brotaþoli hafi leitað efnislegrar leið- réttingar án þess að hafa fengið tjónið bætt að fullu þó að heimildir til þess hafi verið fyrir hendi.17 Það er því ekki vörn gegn veitingu bóta skv. 41. gr. að tjónþoli gæti t.d. leitað til dómstóla viðkomandi rfkis ef slík úrræði reyndust ekki fullnægjandi í upphafi.18 12 Sjá t.d. ályktun DH (97) 184 í máli Stran Greek Refineries gegn Grikklandi. 13 Dómur mannréttindadómstólsins 23. júní 1973. 14 Dómur mannréttindadómstólsins 27. ágúst 1991. 15 Sjá ályktun DH (98) 283. 16 38. gr. heimilar mannréttindadómstólnum eingöngu að taka mál til meðferðar ef leitað hefur verið til hlítar leiðréttingar í heimalandinu. 17 Sjá til samanburðar sérákvæði Hr. Torres Boursault í Barhera, Messegue og Jabardo gegn Spáni, dómur mannréttindadómstólsins á gmndvelli 50. gr. 13. júní 1994. 18 Málsaðili getur þó samþykkt að leita leiðréttingar í heimalandinu eftir að mannréttindadóm- stóllinn ákvarðaði um brot en áður en ákvörðun er tekin um bætur, sjá nánar kafla 9.4. 376
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.