Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 125

Tímarit lögfræðinga - 01.12.2000, Side 125
Þessi viðurkenning lýsir sér m.a. í því að ráðherranefndin hefur ítrekað lýst yfir nauðsyn þess að samningsaðilar grípi án tafar til allra nauðsynlegra ráðstafana til að koma í veg fyrir að brot á sáttmálanum séu endurtekin.37 Ríki sem brotið hafa gegn mannréttindasáttmálanum geta því ekki takmarkað fullnustu á dómi við greiðslu bóta og haldið áfram að brjóta ákvæði sáttmálans. Það er einmitt eitt helsta hlutverk ráðherranefndarinnar að tryggja að slík kaup á mannrétt- indum viðgangist ekki. Mat á því hvaða ráðstafanir séu fullnægjandi til að korna í veg fyrir endur- tekningu á broti krefst oft flókinnar greiningar á dómi mannréttindadómstólsins og mati á lögum, dómaframkvæmd og ýmsum öðrum þáttum er varða ríkið sem braut ákvæði sáttmálans. Er það bæði hlutverk viðkomandi ríkis sem og ráðherranefndarinnar, með aðstoð lögfræðinga Mannréttindadeildar Evrópu- ráðsins, að skoða með hvaða hætti sé best að fullnusta dóm. í helmingi allra mála þar sem þörf er á almennum ráðstöfunum til að koma í veg fyrir endurtekningu brots grípa ríki til þess ráðs að breyta lögum. I öðrum tilvikum er reynt að koma í veg fyrir brot með breyttri dómaframkvæmd eða beinum aðgerðum stjórnvalda, s.s. úrbótum á fangelsum, stjómsýslufyrirmæl- um eða ráðningu nýrra dómara. 8.2 Lagabreytingar Með því að breyta lögum í kjölfarið á áfellisdómi mannréttindadómstólsins er dómstólum eða yfirvöldum settur nýr rammi um hvemig þau geti unnið í samræmi við ákvæði mannréttindasáttmálans. Nýrri löggjöf er oftast stefnt gegn eldri löggjöf sem stangast á við sáttmálann eins og í máli Sigurðar A. Sigurjónssonar gegn Islandi en Sigurði var gert með lögum að vera aðili að stéttarfélagi til að halda leigubílstjóraréttindum sínum og taldi dómstóllinn að slík skilyrði brytu á rétti 11. gr. sáttmálans til að standa utan félaga.381 kjölfar dómsins var lögunum breytt og þessi skilyrði afnumin. Vegna stöðu laga í öllum aðildarríkjum Evrópuráðsins geta lagabreytingar einnig þjónað þeim tilgangi að breyta í einu vetfangi gamalgróinni dómvenju eða stjómsýsluframkvæmd sem er andstæð ákvæðum mannréttindasáttmálans. En helsti vandinn er sá hversu tímafrekt það getur verið að semja og koma lög- um í gegnum þing. Þar til að ný lög taka gildi ríkir óbreytt það ástand sem leiddi til brots og því er stöðug hætta á að ný brot verði framin. í sumum tilfellum hafa dómstólar viðkomandi lands gripið í taumana til að tryggja skjótari breytingar. í máli Gaygusuz gegn Austurríki vó mannréttindadómstólinn að lagasetningu, sem braut gegn 14. gr. sáttmálans um bann við mismunun með því að veita austurrískum ríkisborgurum meiri og betri rétt til atvinnuleysisbóta en útlend- 37 Sjá t.d. ályktun DH (97)336 sem gerir úttekt á þeim ráðstöfunum sem gripið var til á Ítalíu til að auka málshraða fyrir dómstólum í kjölfar fjölda brota á 6. gr. sáttmálans og ályktun DH (98)133 um ráðstafanir til að tryggja sanngjama málsmeðferð fyrir Cour de cassation í Belgíu. 38 Dómur 30. júní 1993 og ályktun ráðherranefndarinnar DH (95)36. 381
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.