Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 10

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 10
8 STEFÁN KARLSSON Auðveldara er að bera saman við Steph. 58 (skr. 1658) og JS 12 fol. (skr. 1667), því að Þórður skrifar sinn hluta þessara handrita með léttiskrift, og leikur enginn vafi á því að höndin er ein og hin sama. 1.21. Fyrirsögn rímnanna í 610a er svohljóðandi: „Hier byriar Rijmur af þeim Gamla forfpdur Eigle Skallagrijmssyne, hupriar Jön Gudmundsson ortt hefur, þá Dátumm Skrifadest 1643.“ A hjálögð- um miða segir Árni Magnússon: „Eigils Rimur Skallagrimssonar ortar af Jone Gudmundzsyne i Russeyium.“ Russeyjar eru ugglaust þær eyjar á Breiðafirði sem nú eru skrifaðar Rauðseyjar, en Árni tilgreinir trúlega breiðfirzka framburðarmynd nafnsins. Framan- greind ummæli verður að telja svo traust, að hvorki geti leikið vafi á aldri rímnanna né höfundi. 1.22. Um Jón í Rauðseyjum er fátt vitað nema hvað honum eru eignaðir nokkrir rímnaflokkar og önnur kvæði. Gísli Konráðsson hefur skráð nokkrar sagnir af Jóni og rakið ættir frá honum og seg- ir að hann sé talinn ættaður að norðan.4 Um aldur Jóns er ekki vitað með neinni vissu, en Páll Eggert Ólason taldi hann fæddan „laust eftir 1570“.5 Ef svo væri, hefði hann átt að vera kominn um sjötugt þegar hann orti Egils rímur, en það er athyglisvert hve lítið kveður að ellitali í Egils rímum, jafnalgengt yrkisefni og ellin er í man- söngvum rímna. „Raular ver en rjúpan ein / rödd fyrir þessum karli“ (í mansöng 5. rímu) er það eina sem fundið verður af því tagi, en af öðru er reyndar ljóst að skáldið er ekki ungt, svo ekki verður gert ráð fyrir því að Jón sé fæddur síðar en um 1600. 1.31. í mansöngvum Egils rímna kemur fram að skáldinu hefur verið sett fyrir að yrkja rímurnar. Sá sem þetta gerir er auðugur og ættstór og velgerðamaður skáldsins, „því upp hafa fæðzt á eignum hans / öll mín hjú svo lengi“ (1. ríma). í lokum 40. rímu er nafn hans falið, Eggert, og Jón Þorkelsson hefur bent á° að um sé að ræða 4 Söguþœttir eptir Gísla KonráSsson (Reykjavík 1915—1920), 154.—156. bls. 5 Menn og menntir siSskiptaaldarinnar á íslandi, IV (Reykjavík 1926), 698. bls. — í íslenzkum œviskrám sama höfundar, III (Reykjavík 1950), 128. bls., stendur aðeins að Jón hafi verið uppi á „17. öld“. 0 Arkiv for nordisk jilologi, IV (1888), 280. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.