Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 142

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 142
140 HREINN BENEDIKTSSON söfnum, þar sem forn handrit íslenzk eru nú geymd, svo að ekki sé minnzt á gildi þessarar bókar fyrir þróunarsögu ritlistarinnar á þessu tímabili. En um leið sýna þessi brot mörg betur en flest annað, hversu geymd íslenzkra handrita fornra hefur verið háð duttlungum forsjónarinnar og hversu mjótt getur verið á mununum, hvort varð- veitt er nú bein vitneskja um tilveru forns handrits eða ekki. Betur en flest annað sýnir þetta brotasafn okkur, að rituð hafa verið að fornu fjölmörg handrit, sem nú eru hvorki neinar óbeinar heimildir um né nein slitur til af. Enda hefur það aldrei verið talið neinum vafa bundið, að nú sé varðveittur aðeins lítill hluti þeirra handrita, er til urðu hér á landi á fyrstu öldum ritlistarinnar, og styrkist sú skoðun vitaskuld, þegar höfð er í huga sú staðreynd, að fjöldi ís- lenzkra skrifara, fram undir lok 13. aldar, sem nú eru kunnir af verk- um sínum — þ. e. fjöldi ólíkra rithanda á þessu tímabili — er aðeins um eitt hundrað. II Brotið nr. X í þessu brotasafni er tvö blöð í röð, er hafa að geyma lok Mauritius sögu (lr—vl5) og upphaf Placidus sögu (lvló—-2v).4 Dr. Ole Widding, ritstjóri Orðabókar Árnanefndar í Kaupmanna- höfn, athugaði brotið nýlega og komst að þeirri niðurstöðu, að það væri ritað tveimur höndum, sem hann nefnir A og B.5 Þegar ég skoðaði þetta brot í fyrsta sinn vorið 1957, varð mér og þegar ljóst, að tveir skrifarar hefðu verið að verki.0 Hendurnar skiptast á og eru því samtíma, en hönd A hefur ritað mun meira af þessum tveimur blöðum. Á bl. lr, sem meðfylgjandi mynd er af, hefur B þó ritað 1.1—6 (tuú) 7 og 1. 16 (at d^yia) — 27 4 Allt er brotið prentað í Heilagra manna s0gum I, 656—658, og II, 204—207. 0 Ole Widding, „H&ndskriftanalyser. Én eller flere skrivere. 3. AM 655, 4° fragment nr. X,“ Opuscula I (Bibliotheca Arnamagnæana XX; K^benhavn 1960), 84—85. 0 Þessa er getið í óprentaðri dr.-ritgerð minni, „The Vowel System of Old Ice- landic. Its Structure and Development“ (Harvard University 1958), bls. 12, sem geymd er í skjalasafni Harvard-háskóla. 7 Síðasta orðið, sem B hefur örugglega ritað, er raunar neítem í 5. h'nu, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.