Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 143

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 143
TVO HANDRITSBROT 141 (hlvta), en A hefur ritað 1. 6 (hvart) — 16 (uerþær) og 27 (þar fell) — 40. Á hinum þrem síðum brotsins hefur B hins vegar aðeins ritað rúmar 20 línur, eða lv24—25 8 og 2vl0—30.9 Heildarskriftarlag og áferð handanna tveggja er allólík, og bendir það til, að tvær hendur séu. Rétt er þó að taka fram, að það eitt, að heildaráferð er ólík, er að jafnaði engan veginn nægilegt til að sýna, að rithendur séu fleiri en ein. Ófá dæmi eru um, að heildarsvipur skriftar sé ólíkur t. d. í upphafi og niðurlagi handrits eða jafnvel með fárra blaða millibili, en engu að síður verði að líta svo á, að einn virðist dr. Widding telja, að A taki við eftir það orð, þar sem hann segir, að A hafi ritað 1. 5—16 á þessari blaðsiðu. Næstu tvö orð eru styttingar, dfim nfm (= dominum nostrum), en þeir fjórir stafir, er fyrir koma í þessum orðum, hafa engin þau sérkenni, er geri kleift að ákvarða með vissu, hvorri hendinni þeir séu ritaðir. í lok línunnar er svo eí-bandið, og bendir allt til, að B hafi ritað það. Annars vegar notar A þetta tákn miklu sjaldnar en B. I öllum þeim hluta brotsins, er A hefur ritað, er et-bandið notað aðeins tvisvar sinnum. Hins vegar er svo gerð þess hér miklu líkari því, sem er hjá B endranær, t. d. í 17. og 18. línu. Annað dæmið um þetta band hjá A er í 33. línu, og þar er það þverstrikslaust, en auk þess er það dregið á allt annan hátt en í lok 5. lfnu eða annars staðar hjá B. Hitt dæmið um et-bandið hjá A er á hl. 2v8. Þar hefur það að vísu þverstrik, en er að öðru leyti ólíkt bandinu í lok 5. línu. Verður því að ætla, að B hafi ritað alla 5. línu. Fyrstu orðin, sem öruggt er, að A hefur ritað, eru hvart þu uill... i 6. línu. Á undan þeim, í upphafi línunnar, eru tvö orð, dlnm tnú (= dominum tuum). Gerð ‘u’ í tuö bendir eindregið til, að B hafi ritað þessi orð. Þá sjaldan hann notar ‘u’ (sjá síðar), eru báðir leggir þess lítið eitt sveigðir til vinstri efst (sjá mauricius 22). Hjá A eru leggirnir hins vegar beinir, en efst er smáhnúður til vinstri (sjá t. d. þu uill 6). Þá er þess og að geta, að A er að jafnaði lítið eitt feitari en B, og eru þessi tvö orð, svo og öll 5. línan, líkari B að þessu leyti. Einnig er það, að orðin hvart þu uill ... eru ekki nákvæmlega í beinni línu við dlnm tufl, heldur litlu neðar. Af þessum ástæðum má teljast víst, að A taki við af B í 6. línu eftir tuú. 8 Dr. Widding segir, að það séu 1. 23—24, sem B hafi ritað á þessari blað- síðu, og virðist þá ekki telja með efstu línuna á blaðsíðunni, sem aðeins sést lítillega í á köflum, þar sem blaðið er skorið að ofan. 0 Hönd A hefur þó ritað síðustu orðin í 15. línu á þessari síðu (þoiat ver munum fyr liftin...), svo og síðari hluta 30. línu (þa er hann var amiþre anæ þa).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.