Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 28

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 28
26 STEFÁN KARLSSON að þeim hafi hætt til að lenda í hóp einkvæðra orða og þá síðar í hóp stoðhljóðsorða.19 3.22. Stoðhljóðið u skýtur upp kollinuin í íslenzkum handritum þegar fyrir 1300, en útbreiðsla þess hefur trúlega tekið hátt á aðra öld. Norðlenzk fornbréf bera með sér að stoðhljóðið hafi verið að breiðast austur eftir Norðurlandi á 14. öld og alll fram á þá 15. Nokkur bréf frá fyrri hluta 15. aldar, skrifuð á auslanverðu Norður- landi, hafa bæði dæmi um orðmyndir með eldra ur og r án þess að rugla þessum endingum saman, en þess er að gæta að flest þessara bréfa eru svo stutt að hending kann að valda. Bréf úr öðrum lands- fjórðungum eru svo fá frá þessum tíma að af þeim verður lítið ráðið. 3.23. Hvað veldur því þá, að svo er að sjá af Egils rímum sem litið sé á tvíkvæð stoðhljóðsorð í enda vísuorða sem einkvæð væru svo löngu eftir að stoðhljóðið u er komið í málið, eða því — ef rétt kynni að vera — að skáldið forðast að rima stoðhljóðsorð við orð með eldri «r-endingu? Nærtækasta svarið verður að tónkvæði (musikalsk akcent) hafi enn verið í málinu, eins og enn er í norsku og sænsku. Tónkvæði í þessum málum er almennt rakið til fornnorrænu með því að orð- myndir sem hafa verið ein samstafa á því málstigi hafa yfirleitt 10 Slafsetning nokkurra handrita á 14. öld kann aff styðja ])á skoðun að slíkar einkvæðar aukafallsmyndir frændsemisorða hafi verið til: 1. í Wolfenhiittel- handritinu 9.10. Aug. 4to frá miðri 14. öld eru engin dæmi um stoðhljóðið u, en á einum stað er skrifað jodr (ef. af faðir) og auk þess hafðar einkvæðar myndir af eignarfomöfnum í kvk. (okJcr, ylclcr fyrir okkur, ykkur), en annars er ekki skrifað r fyrir ur. (Sjá Jón Helgason, Manuscripta Islandica, Vol. 3 (Copenhagen 1956), viii. bls.) — 2. Hjá þeim höndum í Reykjarfjarðarhók Sturlungu (AM 122b fol.) frá seinni hluta 14. aldar, sem Kálund nefnir I. hönd, eru aukaföll af systir og bróðir oft skrifuð systr og brodr, en þess utan aðeins eitt dæmi um r fyrir ur. (Sjá Kr. Kalund, Sturlunga saga, I (Kobentiavn og Kristiania 1906—11), xl. bls.) — 3. AM 62 fol. (Ólafs saga Tryggvasonar) er að mestu með sömu hendi og sumt af Reykjarfjarðarbók Sturlungu (sjá Ól- afur Halldórsson, „Ur sögu skinnhóka," sem mun birtast í Skírni 1963), og Ót- afur Ilalldórsson hefur tjáð mér að á þeirri bók sé algengt að hafðar séu ein- kvæðar aukafallsmyndir frændsemisorða eins og í Reykjarf jarðarbók, en varla dæmi um r fyrir ur í öðrum orðmyndum né heldur ur fyrir r.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.