Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 144

Íslenzk tunga - 01.01.1964, Blaðsíða 144
142 HREINN BENEDIKTSSON og sami skrifari hafi verið að verki. Rithönd skrifara tekur smám saman breytingum, og áferð skriftar verður önnur. Einkum má þetta verða, er skrifari er óvanur, er ef til vill að fást við fyrsta meiri háttar verk sitt. Æfingin breytir þá smám saman rithendinni, skrift- in fær meiri festu og nýjan heildarsvip. Einnig geta ytri aðstæður skipt nokkru máli, áferð skriftar getur orðið önnur, ef skipt er um penna, skinn getur verið misjafnlega þjált o. fl. í slíkum tilvikum er að jafnaði ógerningur að sjá ákveðin mörk í skriftinni. Áferðar- breytingarnar verða smám saman, og ekki er unnt að sýna, að rit- handaskipti verði á ákveðnum stað. En hafi tveir skrifarar verið að verki, á vitaskuld að vera auðvelt að skera úr um, hvar rithanda- skipti eru. Enda er það svo í brotinu nr. X, að greinileg mörk eru milli handanna. Ilvergi er nokkur vafi, hvar önnur höndin hafi tekið við af hinni (sjá þó neðanmálsgr. 7). Til þess að vissa sé fyrir, að fleiri en ein rilhönd sé á riti, er sem sé ekki nóg, að heildarsvipur skriftarinnar sé breytilegur, heldur verður einnig að vera hægt að sýna fram á mun handanna í einstök- um smáatriðum. Kemur þar tvennt til greina, annars vegar slaja- gerð, hins vegar stajsetning. Að jafnaði er meira upp úr fyrra at- riðinu, stafagerðinni, leggjandi, því að meiri líkur eru til, þegar um afrit er að ræða, að áhrifa forrits gæti í stafsetningu en í stafagerð. í brotinu nr. X er munur í mörgum atriðum á höndunum tveimur, A og B. Dr. Widding nefnir þessi atriði: 1) í upphafi orðs hefur A ‘u’ (bæði fyrir u og v), en B hefur ‘v’. Þetta er þó eigi alls kostar rétt, því að hjá A kemur ‘v’ ósjaldan fyrir í byrjun orðs, t. d. (á bl. lr, sjá mynd; tölurnar vísa til lína) ver 6 13, \er 11 15, Ver 14, vera 7, vega 8, varv/n 12, vaRa 15, var 28. Réttara mun að segja, að A noti bæði ‘u’ og ‘v’, en ‘u’ sé miklu al- gengara. Það er nær einhaft inni í orði, bæði fyrir u og v (sbr. t. d. haugueN 31) 10; ‘v’ kemur aðeins örsjaldan fyrir (t. d. spvrþu 31). í upphafi orðs er ‘u’ einnig miklu algengara, en ‘v’ kemur þó ósjald- an fyrir, en aðeins fyrir v.11 Hjá B er ‘v’ hins vegar nær einhaft, 10 Límingarstafurinn ‘a-|-v’ er hér táknaður ‘au’. 11 Svo kann að virðast, að í 28. línu standi vr, en lesa á yr, eins og sÓ6t, ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174

x

Íslenzk tunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenzk tunga
https://timarit.is/publication/852

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.