Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 121

Helgafell - 01.04.1943, Qupperneq 121
BÓKMENNTIR 257 þröngum klausturklefum. Eða kemur nokkrum til hugar, að smáþjóð vor mundi nokkru sinni hafa endurheimt frelsi sitt, eða gæti verið örugg um það til frambúðar, án tungu sinnar og bók- mennta ? Það borgarvirki, sem skáld vor og rithöfundar hafa reist frelsi voru, er traustara öllum víggirðingum. En engar bókmenntir, hversu óháð- ar og einstaeðar sem þær kunna að vera, geta haldið lífsmagni sínu án örv- unar utan að. Því er oft haldið á lofti, ekki sízt nú á dögum, að það lögmál gildi um bókmenntir sem blómurtir, að þær dafni bezt, er þær standa styrk- um rótum í jarðvegi átthaganna. Ég efa ekki, að þessi samlíking muni rétt vera, en hún mætti ná lengra og minna oss á þá staðreynd, að þótt vissulega sé jarðvegur ólíkur í hinum ýmsu lönd- um, skín ein og sama sól á alla heims- kringluna. Án birtunnar frá þeim sam- eiginlega ljósgjafa og lífsanda þess lofts, er gustað hefur um allar álfur, mundi hver urt blikna og deyja. í kveðju íslenzku rithöfundanna er fólgin viðurkenning á þeirri þakkar- skuld, sem íslenzkar bókmenntir og beir sjálfir eru í við sænska höfunda. Vegna ýmissa áhrifa sinna á íslenzkar bókmenntir hefur sænskur skáld- shapur samlagazt andlegu veganesti voru með óbeinum hætti. En enn meira gildi hafa þó bókmenntir Sví- Þjóðar, bæði í þýðingum og á frum- uiálinu, haft fyrir oss á þann hátt að verða oss beinn skerfur til andlegs við- urværis. Friðþjófssaga, er Matthías Jochumsson þýddi af frábærri snilld, stytti fyrrum mörgu mannsbarni lang- ar vetrarvökur á frónskum bóndabæj- um, og söngvar Bellmanns eru enn í uag léttstígir förunautar langferða- ^uanna í bíl og á hestbaki um íslenzk- ar óraleiðir. Hér er óþarft að fjölyrða um það, sem vér eigum hinum sænsku stórskáldum frá síðasta fjórðungi 19. aldar upp að unna. Hitt er að líkindum miður kunnugt hér, hversu háan sess sænskar skáldmenntir frá árunum 1920 —40, hinar sænsku vopnahlésbók- menntir, hafa skipað heima hjá oss á íslandi. Ég þori að fullyrða, að meira hafi verið um þýðingar sænskra ljóða frá þessu tímabili á íslenzku en nokkra tungu aðra. Frá 1928 og fram til frið- slita komu út í Reykjavík myndarleg söfn erlendra ljóða í ágætum íslenzk- um þýðingum á tveggja eða þriggja ára fresti. í þessum ljóðasöfnum skipa sænsk kvæði öndvegi. Mörg hinna beztu ljóða eftir Lagerkvist, Karin Boye, Gullberg og Lundkvist hafa orð- ið oss hugfólgin í íslenzkum búningi. Sænskir rithöfundar á óbundið mál frá þessu skeiði hafa líka eignazt álitlegan lesendahóp meðal íslendinga. . . . Nú er fjörður milli frænda. Sænskar bókmenntir frá styrjaldarár- unum hafa borizt miður en skyldi til hinnar lestrarþyrstu íslenzku þjóðar. En þrátt fyrir það hafa íslendingar heima fyrir fylgzt með öllu, sem á dag- ana hefur drifið hér í Svíþjóð, en þó af sérstakri árvekni með viðhorfum sænskra rithöfunda og skilningi þeirra á köllun sinni á þeirri járnöld, sem nú geisar. Á þeim ósýnilegu vígstöðvum andans um heim allan, þar sem nú er háð sameiginleg barátta fyrir frjálsri hugsun og manngöfgi við æðisgengin sóknaröfl afsiðunar, hefur það fallið í hlut sænskra höfunda að veita viðnám á kafla, sem miklu þykir varða á öll- um Nprðurlöndum og þá jafnframt á íslandi. Vér íslendingar, heima sem heiman, vitum, að á þeim vettvangi hefur vörnin ekki bilað. Fyrir það flytj- um vér sænskum rithöfundum þakkir vorar af dýpstum sefa. HELGAFELL 1943 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.