Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 14
Tímarit Máls og menningar við það og sagðist ekki vera neinn helvítis berserkur, enda hætti ég upp- nefninu og þú varst aftur bara hann Halli minn. Síðan eignuðumst við nokkrar kindur og þú varst skotinn í henni Völu systur minni. — Ég ætlaði mér alltaf að giftast henni systur þinni. En hún dó frá okkur og það var mikil sorg. En þið Vala urðuð hamingjusöm. Og það var hitað súkkulaði heima hjá þér og feður okkar fengu sér útí kaffið. Það var ekki fyrr en löngu seinna sem þú sendir mér vitlausa Ijóðið sem er eitt guðlast frá upphafi til enda. Þá var ég orðinn hjúkrunarmaður á Klöpp. Við skiptumst á bréfum, og öll þín bréf upphófust á þessa leið: — Kæri Klapparlimur. — Eg, aftur á móti, kallaði þig molduxa í mínum bréfum. En það var sama hvað við kölluðum hvor annan. Við vorum alltaf hinir sömu vinir. — Tíu ár tókst mér að vera á Klöpp og sinna geðveiku fólki. Eg hef skrifað þér alla þá historíu. Og eins hef ég skrifað þér um veru mína á Hótel Fróni, þar sem ég náði í hana Steinunni mína sálugu, þegar þú sendir mér bréfið svolátandi: Drottinn blessi ykkur bæði, liel- vítis asnarnir ykkar. — Eg kannaðist við minn gamla vin og glotti. — Klöpp og Frón eru þeir tveir kaflar í sögu minni, sem ég vildi að hefðu aldrei gerzt. Það var mér niðurlæging að vera á Fróni. Það var mér ofætlun að vera á KIöpp. En henni Steinunni minni fannst það bara ágætt, enda var hún ein hin hógværasta kona sem ég hef kynnzt um dagana. Eg grét þegar hún dó. Kysstu hana dóttur mína frá mér og segðu mér líði vel. 2 Hokra. — Já, þú segist ætla að hokra eitthvað lengur. En ég segi: Þú átt að koma suður til mín. — Þti átt nóga peninga til að svindla þér inn ef þess þarf með. Annars er biðlistinn hér svo langur, að ekki einusinni fjandinn entist til að lesa hann allan. — Við þyrfmm að byggja eitt vist- heimilið enn og ekki minna en þetta mitt kæra Máfabjarg. Þú ert enginn maður til að hokra lengur. Hún dóttir þín er að verða að piparmey. Hér, fyrir sunnan, nældi hún sér í mann eins og skot. Kannski líka embættis- mann og yrði hamingjusöm. — Hvers vegna gat ekki annarhvor strák- anna þinna tekið við jörðinni? Hugur þeirra stóð til mennta, segir þú, og það er satt. Báðir eru þeir orðnir prestar og farnir að ljúga fólkið fullt af guðsorði. — Eg einn væri betri prestur en þeir báðir samanlagðir. Mér leiðist smndum að vera Hallalaus. Kannski fengjum við að búa 220
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.