Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 18

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 18
Tímarit Máls og menningar um þar sem rotturnar áttu heima. Og maður skildi eftir handa þeim brauð- mola til að borða. Þetta voru munaðarleysingjar, sem allir vildu drepa. Oft hugsaði ég til þín á þessum uppgangstímum. Hve skemmtilegt hefði það ekki verið að hafa þig hjá sér til að rabba við, því maður gat líka rabbað í sorpinu, náttúrlega ekki mikið, en svolítið samt. Við hefð- um ekki mátt kjafta frá okkur allt vit, því þá hefðum við verið klagaðir fyrir verkstjóranum. Þetta var nokkuð líkt því sem kvað vera í einræðis- þjóðfélagi, þar sem við værum hermennirnir, en verkstjórinn helvítið hann Hitler. En fyrirgefðu. Hvað er ég að rausa? Þú sem átt að koma suður til mín og hafa það þægilegt inni í Máfabergi, þangað til drottinn kallar þig til að yrkja níð um andskotann. En þú ert sveitamaður. Þér nægja sauður og kýr og meri, og þeir vindar sem leika um fjöll og flóa. Kannski er það líka heilbrigðast. Og guð, þetta óútskýranlega fyrirbæri sem blessar bæði glæpinn og sakleysið. Þetta sem á sér leynihólf í hjarta mannsins, þar sem hann krýpur á kné sín stirðnuð í krafti þrældóms svo í logni sem öðrum veðrum himinsins. Þessa blessaða himins sem við horfum á í öllum breytileik sínum og gerir fólk ruglað í kollinum. Þessa himins, sem hún amma mín hélt að væri bústaður heilagleikans, og söng uppúr gamalli bók með trosnuðum spjöld- um, og henni var gefin í fermingargjöf af heiðarlegum fíflum. Þessari bók, sem hefur kennt okkur að elska heimskulegan skáldskap, í staðinn fyrir höfuðlausnir forfeðranna, blóðugra upp til axla af manndrápum. Þessara kappa, sem orm svo þungskildar vísur til ástmeyja sinna, að við erum ekki farnir að botna í þeim enn, þegar undanteknir eru nokkrir prófessorar í mannlegri heimsku. Þessar bókmenntir, sem við viljum ekki einusinni selja Dönum fyrir postulínshunda, þá einu list, sem hertekur hjörtu barn- anna, þeirra einu heimspekinga sem eru á meðal vor og við rassskellum ef þeir míga á sig. Þessa spriklandi hnokka, sem una sér við að slefa og telja á sér tæmar. Þessa guði í mannlegri mynd sem einir eru himinljós trúarjátningar, hverja við berum á vörunum en forsmáum í hjörtum okkar þangað til við erum orðnir það gamlir, að við þekkjum ekki lengur rass frá hausi. Þannig ert þú, elskulegi vinur minn á lítilli skekm við bláar kletta- eyjar og fjöru, sem er hinn eini leikvangur sem nefnandi er í regni og sól dægranna. Aldingarður allra þeirra umkomuleysingja sem hættir eru að góna á skýin, en kúka í poll og pissa á stein. 224
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.