Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Side 30

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Side 30
Tímarit Mdls og menntngar aðar á vondan pappír, en samt voru þær mér mikils virði svo soltin sem ég var í málverkin í kapellu Sixtusar páfa. Seinna gaf Mál og menning út dáfallegt kver með litmyndum, og keypti ég það tvisvar, en fegurstu bókina fékk ég frá Noregi ekki alls fyrir löngu. Það sem of lengi er þráð, það týnist. Það hefur Þórbergur sagt. Þegar hann loksins sá elskuna sína eftir langar ofþráarsmndir, þá var eins og ekkert væri. Eg stóð á þessu langþráða gólfi og leit upp til hins langþráða lofts, þar Guð er látinn vera að skapa veröldina. Ekkert gerðist. Brjóstið í mér var svo kalt og dautt sem væri það allt úr kalki (sem og er) og ekki bærðist í því strengur, feginleikur þess floginn á burt, líklega til Guðs sem gaf hann. Eg sá Hann þar sem hann geysist um himinhvolfið öruggur í mætti sínum, óstöðvandi, og er að skapa himinhnettina svo stóra, svo heita, og skipa hverjum þeirra sinn stað. Hann sýnist hafa æft atlaskerfi lengi, líklega til þess að valda þessu verki. I kringum hann er vættafans (eða engla?). Loftið þarna inni var kæfandi þungt, og pílagrímarnir svo margir sem staðið gátu á gólfinu, skyggni ekki gott upp til loftsins, og sýndust litirnir daufir og gráir, í rauninni ekkert að sjá. Og fór ég og kem þarna aldrei framar. Napólí Napólí skyldi enginn maður sjá fyrr en eftir dauða sinn og þó því aðeins að honum sé þá orðið sama um ljótleik og argaþras og óhrein- læti jarðneskra borga. Því þegar þú stendur þar á uppfyllingunni og bíður í óratíma eftir því að bíll komi og sæki þig, þá verðurðu voða- lega forugur, hátt og lágt, og ekki viðlit að vera í neinu nema nankins- buxum og duggarapeysu við og með klút yfir sér, og á klömbrum í stað skóa. Allt þitt puntverk og rósaverk, nælur, festar, lokka, keðjur, deshús, sylgjur, hringa, koffur, skaltu láta niður og læsa vel töskunni svo eng- inn steli því, og helst ekki að vera að burðast með slíkt hafurtask. Andspænis þér og hr. Sörensen og frú Mg. gnæfir höllin. Svo ljót er hún að Ijótari höll er engin til, hlaðin úr gráum steinum, og ekki nema gluggi og gluggi á stangli á neðri hæðinni, en á efri hæðum ögn skárri gluggar, því þar bjuggu kóngar á fyrri öldum, franskir, af ættinni Anjou, og vildu sjá út um gluggana hvar sól væri á lofti (átm ekki úr), en þorðu 236
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.