Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 51

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Qupperneq 51
Línudansinn stefnurnar. Þér voruð rétt áðan að leggja áherslu á þýðingu andagift- arinnar með setningunni „Því ræður Skáldskapargyðjan eða heilagur andi en ekki ég.“ I Brodie-skjrslunni (formála) er sama uppi: „Bók- menntaiðkun er leyndardómsfull; álit okkar hrekkur skammt og ég tek skoðun Platóns á listgáfunni framyfir hugmynd Poes, sem ályktaði eða taldi sig að minnsta kosti komast að raun um að yrking ljóðs væri verk skynseminnar". Mig furðar, að þrátt fyrir talaðar og skrif- aðar yfirlýsingar yðar, prýðir nafn yðar fána hins bókmenntalega framvarðar. Mig rekur minni til að hafa lesið fyrir nokkrum árum viðtal, sem þér veittuð vikublaðinu „News\veek“ og þar fóru ný- stefnurnar ekki sérlega vel út úr því... — Ekki þekki ég þessar stefnur, sem þér talið um. Þeir mega gamna sér greyin! Hvað þeir kalla nú „strúktúr", til dæmis. Þvílík upprætingarað- ferð! I Bandaríkjunum tóku þeir texta eftir mig og greindu útfrá sínu sjón- armiði. Ég sagði við höfundinn: „Þakka yður það sem þér tileinkið mér, en ég skildi næsta lítið af því sem þér sögðuð.“ — Hverju svaraði hann? — Að orð hans stæðu óhögguð, allt sem hann hefði sagt stæði í textan- um. Til dæmis er í sögunni „Það vildi til á ráðstefnunni“ kynferðisleg svip- mynd, sem ég skaut svona inn. Þarna telur sundurgreinandinn, að fyrst kynlífsþátturinn geti kallast „mannþing“, sé það sama sem lítil samkoma á stórri samkomu. Það var nú ekki annað! — Tal verður tugga. — Auðvitað, rétt, jú. Aha. Þessari setningu man ég eftir. . — Samt sem áður er þekktur strúktúralisti — Michel Foucault — sívitnandi í yður allt frá fyrstu línu í bók einni’. Það er bókin „Orð og hlutir“. Hvað finnst yður um að hafa verið kveikjan og hvatinn í 400 blaðsíðna öndvegisriti? — Ég held það sé ekkert mér að kenna og finn ekki til ábyrgðar og auk heldur þekki ég ekki bókina. Ég var áhugasamur um vissar bókmenntagrein- ingar, en ekki þessa tegund. — Þetta er nú í tísku. 253
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.