Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Síða 54
Tímarit Mdls og menntngar — Lesið þér enn eða gerir einhver það fyrir yður? — Nei, ég sé ekki. Þó er ég að ná dálítilli sjón með ígræðslum, sem hafa verið gerðar á mér. Ég sé yður þarna af því að ég veit að þér eruð þar, en gæti ekki sagt tii um hvort þér eruð karl eða kona. Hér sé ég eitthvað ljós- leitt [bendir á segulbandið] . . . svart. Ég varð mjög hrifinn, þegar ég sá fyrir um tveimur vikum eitthvað gult, stórt og lýsandi: hugsa sér að sjá tunglið eftir öll þessi ár! Alveg frá því samtalið byrjaði var Borges búinn að vera hálfvandræða- legur, sem kom til af því að einhver hafði, svo lítið bar á, smeygt inn í her- bergið hans teppi úr íslenskri aluli. Ekki minnkaði undrun hans þegar nokkrar leyndardómsfullar manneskjur börðu lotningarfullar að dyrum til að gefa honum biblíur, einnig íslenskar. Sýnilega hrærður snýr hann til baka segjandi söguna af ferðalagi De Quincey milli Edinborgar og Lund- úna: De Quincey var að lesa biblíuna á sænsku... Umsvifalaust vindur hann sér að þýðingunum á „Þúsund og einni nótt“: ein spænsk eftir Rafael Cansion Assens; ensk eftir Lane, önnur sem Burton gerði. „Það er bók, sem ég er sílesandi — í þýðingum, því ekki kann ég arabísku; — mest dáist ég að því, að höfundurinn er óþekktur. Það lítur út fyrir, að þessar sögur hafi orðið til á Indiandi, síðan fara þær yfir til Persíu, þaðan yfrum til Kaíró og eru skráðar þar ...“ — líkt og með „Calila og Dimna.“ — Nálega eins ... — Gagnvart Indlandi. Munið þér eftir „E1 acercamiento a Al- motásim“? — Hvort ég man. — „Mir Bahadur Alí (. . .) getur engan veginn vikið sér undan hinni áleitnustu freistingu, sem listinni fylgir: að verða snillingur." Um fimmtán ára skeið hefur verið mál manna í Evrópu ... einkum í Englandi og Frakklandi — að Borges sé snillingur .. . — Þeim skjátlast þar, a. m. k. hafa þeir ekki enn hugsað neitt þvílíkt í Stokkhólmi. — Þér leggið mér spurningu í munn. Hvernig ætlið þér að bregð- ast við veitingu Nóbelsverðlaunanna? 256
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.