Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 76

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1976, Page 76
Tíðarandinn HERFJÖTUR Eg held ég muni rétt að menn hermi uppá Jósef Göbbels eða einhvern hans kumpána hið átakanlega spakmæli um áróðurslygina, að sé hún nægilega oft endurtekin verði henni trúað, hversu fá- ránleg sem hún kann að hafa þótt í fyrstu. Menn vitna stundum til þessara vísdómsorða þegar þeir þykjast sjá þess- ari aðferð beitt og ekki síður þegar þau virðast sanna innihald sitt í viðbrögð- um samborgaranna. Og þá er eingin furða þótt í framhaldi af því sé spurt: Hversvegna geingur síendurtekin lyga- þvæla betur í fólkið heldur en vandlega röksmdd sannindi, sem vitrir menn og góðgjarnir þreytast ekki á að endurtaka og leggja stundum líðan og líf að veði fyrir? Svarið við þessu er víst hvorki eitt né eindregið, en vafalítið er ein ástæða þýngst á metunum. Áróðurslygi er að öllum jafni framúrskarandi yfirborðs- lega fram reidd og skírskotar fyrst af öllu til hugsanaletinnar sem leynist ein- hversstaðar í hverjum manni, og að þessu leyti er áróðurslygi undur notaleg fyrir sinnið sem skinnið: Það sem þægi- legast var reynist eftir allt saman hafa verið rétt, því það er alltaf og allsstaðar verið að segja það. Til dæmis að taka eru varnir íslands og annarra vestrænna 278 lýðræðisþjóða í hollum höndum, og sak- lausir erum við af blóði einhverra asíu- manna sem eru svo gersamlega óskyldir okkur að litarfari lífskjörum og hugs- unarhætti að fávíslegt væri af okkur hér uppá Islandi að vera að brjóta um það heilann hversvegna verið er að eyða þeim, það kemur okkur ekki við. Við stöndum dyggilega á verði í þágu varna Islands með því að halda okkur saman cg sitja rólegir meðan alvarlega eygðir landsfeður hafa fyrir okkur farsælt vit. Sálartetur sem þannig hugsar er ekki endilega heimskt, en það er illa vanið, og á sér því miður marga lika meðal háttvirtra kjósenda á Islandi; er tiltölu- lega stefnulaust um þau þjóðmál sem hæst ber hverju sinni og hugsar þar að auki ekki svo mjög um vonzku komm- únista, dyggðir íhaldsaflanna né hag þjóðarinnar af hersetunni eða aðild að Nató. Þetta sálartetur er umfram allt fegið að þurfa ekki að hugsa um svo- leiðis hluti. Það kynni að kosta sitt, og auk þess er í mörg horn að líta. Svo er hinum vísu landsfeðrum fyrir að þakka að hver óbreyttur maður þarf að hugsa fast og af fullri einlægni um peninga og gildi þessara snepla einsog því þókn- ast að hníga eða stíga frá degi til dags, vinna fyrir þeim fram á nætur og missa kannski af McCloud fyrir bragðið. Þegar Island var vélað í Atlantshafs- v j
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.