Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 3

Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 3
óksjAlfrarnAttúrunnar MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 3 viðamestabóksem gefin hefur verið út á íslandi. 312 síður í fullum litum; glæsileg heild texta, myndmáls, skýringa og fræða, krydduð margháttuðum fróðleiksmolum úralþýðuspeki og skáldskap. Einstakt rit um fugla í náttúru íslands, sannarlega til gagns og gamans. Aðbakiþessu miklaverki GuðmundarP.ÓIafssonar, líffræðings, liggur áralöng vinna við gagnaöfiun, lesturþjóðsagna, skýringarteikningar (en teikningar Guðmundarvið íslenska sjávarhætti eru annálaðar) og sérhæfða fuglaljósmyndun. Um árangurinn þarfekki að fjölyrða. Bókina einkenna sérstaklega falleg vinnubrögð, skýr og einfaldur framsetningarmáti og traust heimildagildi, sem gerir bókina að varanlegri eign til uppsláttar, tilvísunar og ánægju um áraraðir. • Vandaðarljósmyndiraföllum varpfuglum á íslandi, þær glæsilegustu á heilum opnum. • Málverkaftegundunumtilað auðvelda greiningu og að læra aðþekkja þær. • Nákvæmarskýringarmyndir dragaframsérkenniog athyglisverða þætti í feri fúglanna. • Myndræn framsetning á lífsháttum hverrarfuglategundar. • Textisemsegirfráfúglum almenntogfbrtíðþeirra; lífsháttumárið um kring. fluggetu, farflugi og hinni mögnuðu ratvísi. • Fjallað er um fæðu, fæðuöflun, pörun, varphætti, kjörlendi og uppeldi unga auk Qölda tilvitnana í skáldskap og þjóðlegan fröðleik um fúgla og þau notsem af þeim máhafa. FUGLAR í NÁTTÚRU ÍSLANDS er gefin út á hálfrar aldar affnæli Máls og menningarog erveglegasta verk afmælisársins, einstæð bók dl gjafa ogeignar. og meming jga HEIMSBÓKMENNTIR í HÁLFAÖLD iaJI)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.