Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■o. 17.50 P- Ritmálsfréttir. 18.00 P- Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttirog Hermann Páll Jónsson kynna gamlar og nýjar myndasögurfyrirbörn. Umsjón: ÁrnýJóhannsdóttir. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Stelnaldar- mennirnir. Banda- rískurteiknimynda- flokkur. <®16.25 ► Sheena, drottning frumskógarins (Sheena). Á unga 4SÞ18.15 ► Smygl (Smuggler). Breskurfram- aldri verður Sheena viðskila við foreldra sina I myrkviðum frumskóga haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Afríku. Ættflokkur einn tekur hana að sér og elur hana upp sam- Þýðandi: Hersteinn Pálsson LWT. kvæmt sínum lögmálum. Löngu seinna ferðast þáttargerðarmaður 18.40 ► Garparnir. Teiknimynd. Þýðandi: sjónvarps um Afríku og verður Sheena þá á vegi hans. Aðalhlut- Páll HeiðarJónssori. Worldvision. verk: Tanya Roberts o.fl. Leikstjóri: John Guillermin. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.30 ► Gömlu brýnin. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Auglýsingarogdagskrá. 20.40 ► Sinnerhver smiður ... Fjallaö er um jólahald og jólasiði fyrr og nú. Umsjónarmaður Elísabet Þórisdóttir. 21.30 ► Listmunasalinn (Lovejoy). Breskurframhalds- myndaflokkur í léttum dúr. Aðal- hlutverk: lan McShaneog Phillis Logan. 22.30 ► Mývatn. Isl. náttúrulífsm. sem Magnús Magnússon gerði á árunum 1978-1985. STÖD 2 19.19 ► 19:19. 20.30 ► Morðgáta (Murder she wrote). Gamall kunningi Jessicu verður fyrir því óláni að dýrmætu málverki er stoliö frá honum. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. CBÞ21.30 ► Af bæ í borg (Perfect Strangers). <®>21.55 ► Lögreglustjórarnir (Chiefs). Nýframhaldsmynd iþrem hlutunt: 1. hluti. Aðalhlutverk: Charlton Heston, Keith Carradine, Brad Davis o.fl. Leik- stjóri: Jerry London. Stranglega bönnuð börnum. , <®23.35 ► Álög grafhýsisins (The Curse of King Tut's T omb). Aðalhlutverk: Raymond Burr o.fl. Leikstjóri: Philip Leacock. 01.10 ► Óagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugað að jólakomunni með ýmsu móti þegar 8 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.35 Miðdegissagan: „Buguð kona" eftir Simone de Beauvoir. Jórunn Tóm- asdóttir les þýðingu sina (3). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekin þáttur frá laugardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. * Eg hef ekki enn komið því í verk að fjalla um hið nýstofn- aða Svæðisútvarp Austurlands. Ýmis „stórmál" eins og myndly- klamir hennar Völu hafa byrgt mér sýn til heimahaganna. En nú er tími til kominn _að snúa sér frá dægur- málunum. í gær sló ég á þráðinn til vina minna og frændfólks fyrir austan og ekki heyrðst mér betur en að menn væru afskaplega án- ægðir með að hafa loks eignast sitt eigið útvarp og skipti þá ekki máli þótt dagskráin spannaði aðeins tvo klukkutíma á viku hverri því mjór væri mikils vísir. Einkum heyrðust mér menn ánægðir með fréttaflutn- ing Ingu Rósu og hinna lausráðnu fréttaritara svæðisins og svo er líka vel við hæfi að fyrirtæki, félaga- samtök og stofnanir á Austfjörðum auglýsi í sínu eigin útvarpi. Til ham- ingju með hvítvoðunginn, Austfirð- ingar! ByggÖastefnan Þjóðlíf vort verður vafalítið fjöl- 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Kuhlau, Beet- hoven og Schumann. a. „Grand Sonate" i f-moll op. 33 fyr- ir fiðlu og pianó eftir Friedrich Kuhlau. Þalle Heichelmann og Tamás Vetö leika. b. Tríó í c-dúr op. 87 fyrir tvö óbó og enskt horn eftir Ludwig ván Beetho- ven. Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika. c. Þrjú lög eftir Robert Schumann í umskrift eftir Norbert Salter. David Geringas leikur á selló og Tatjana Schatz á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning-’ ar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning i útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóöritanir frá , tónskáldaþinginu í Paris. 20.40 Kynlegir kvistir — Bænheitur ber- serkur. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð- kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Arnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). skrúðugra ef hér spretta upp svæðisbundnar útvarps- og sjón- varpsstöðvar um land allt til mótvægis við ljósvakarisa suðvest- urhomsins. Máski er byggðastefn- an ekki síst fólgin í því að efla svæðisstöðvarnar og landsbyggðar- blöðin með ráðum og dáð. Menning- arheimur Austfjarða er til dæmis um margt sérstæður rétt eins og menningarheimur Breiðholtsins eða Kópavogs og í stað þess að höggva á rætur þessa menningarheims ættu menn að hlú að þeim á alla lund. Svo getum við öll sameinast á hinu alþjóðlega landamæralausa ljósvakasviði, lesendur góðir. Með þessa lífssýn að leiðarljósi tel ég að ekki skipti nokkru máli hvort menn búa á Dalatanga eða við Dalbrautina, því þeir hafa sömu möguleika á að rækta sinn garð í krafti ljósvakamiðlanna, hins prent- aða máls og greiðari samgangna. Að vísu hafa Austfirðingar og Norð- lendingar það fram yfir okkur hér á Stór-Reykjavíkursvæðinu að þeir 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veöurfregnum kl. 8.15. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir ki. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán - Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð i eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Svarað verður spurningum frá hlust- endum, rætt um ólík málefni auk þess sem litið veröur á framboð kvikmynda- húsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. eiga sitt svæðisútvarp en við höfum ekki enn eignast Útvarp Breiðholt eða Útvarp Grafarvog. Á gólfinu Undirritaður hefir reynt eftir megni að beijast gegn ásókn hinna óbeinu ljósvakaauglýsinga og gjaman staðið í þessu stríði einn og yfirgefinn, en fyrir nokkrum dögum bætist óvænt liðsmaður í andófshópinn. Sá nefnist Rúnar Gunnarsson, dagskrárgerðarmaður hjá ríkissjónvarpinu, en þeir ríkis- sjónvarpsmenn hafa ákveðið að sýna ekki frá íþróttaviðburðum þar sem auglýsingar eru límdar á gólf. Ummæli Rúnars Gunnarssonar í tilefni af þessari drengilegu ákvörð- un yfirmanna ríkissjónvarpsins birtust á íþróttasíðu Morgunblaðs- ins síðastliðinn laugardag og eru þau eins og töluð út úr mínu hjarta: „Auglýsingavillimennskan verður að taka enda. Flestar þær auglýs- ingar, sem eru á íþróttavöllum, eru Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur . og spjall. Litið við.á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þáll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson I Reykjavík síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guömunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 95,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist- arþáttur. 13.00 Bergljót Baldursdóttir segir fréttir frá dagskrá Alþingis kl. 13.30 þá daga sem þingfundireru haldnir, kynnir jóla- seldar og settar upp sem auglýsing- ar í sjónvarpj. Það er allt í lagi að setja upp auglýsingar innan vissra marka. Það er orðið óþolandi þegar starfsmenn íþróttahúsa hengja upp auglýsingar eftir eigin geðþótta — ósmekklegar auglýsingar hér og þar. Á veggi, í net og á gólf. Það hefur verið gengið of langt hér á landi. Margar auglýsingamar hafa truflandi áhrif á íþróttina. Oft hefur verið sagt að góð íþrótt sé gulli betri. Nú er „gullið“ farið að skyggja á íþróttina. Við emm að taka upp leiki og íþróttaatburði númer 1, 2, 3 og 4 til að sýna þá, en ekki til að sýna auglýsingar, sem margar hvetjar eru ósmekklegar.“ Ólafur M. Jóhannesson bókamarkaðinn og fær af því tilefni gest í beina útsendingu daglega kl. 15.30. Tónlist. 19.00 Létt og klassiskt að kvöldi dags. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Umsjón: Rósa Guöbjartsdóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlist, fréttir, spjall og fleira. Fréttir kl. 18.00. 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2. og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar I eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guös orð og bæn. 8.15 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM88.6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiðlun FG. 19.00 FB. 21.00 Þegar vindurinn blæs verða stampasmiðirnir ríkir. Indriði H. Ind- riöason. MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaöur dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svaeöisútvarp Austur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt- ir. Gangi ykkur vel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.