Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 8

Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur, 16. desember, sem er 350. dagur ársins 1987. Imbrudagar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.39. Síðdegisflóð kl. 14.50. Sólarupprás í Reykjavík kl. 11.16 og sólarlag kl. 15.30. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.23 og tungl- ið er í suðri kl. 9.27. (Almanak Háskóla íslands.) Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. 1 2 3 4 17 LÁRÉTT: - 1 bál, 5 fullt tungl, 6 gömul, 9 askur, 10 ósamstœðir, 11 samhljóðar, 12 háttur, 13 óskundi, 15 bókstafur, 17 bjóst til. LÓÐRÉTT: — 1 kauptún, 2 Ijúka, 3 ferskur, 4 ríka, 7 fugls, 8 dvelja, 12 uppspretta, 14 ber, 16 frum- efni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fúla, 5 angfi, 6 rejjn, 7 ha, 8 Urdur, 11 gé, 12 nám, 14 unda, 16 rauður. LÓÐRÉTT: — 1 fertugfur, 2 lagad, 3 ann, 4 fita, 7 hrá, 9 réna, 10 unað, 13 mær, 15 du. ÁRNAÐ HEILLA p'/Vára afmæli. Á morg- Ot/ un, fimmtudaginn^ 17. desember, er fimmtugur Árni Sigurjónsson húsasmíða- meistari frá Rútsstöðum í Svínadal, Hálsaseli 21, Breiðholtshvérfi. Hann og kona hans, Ingibjörg Ágústs- dóttir, ætla að taka á móti gestum í félagsheimili Raf- magnsveitu Reykjavíkur við Elliðaár eftir kl. 20 á afmælis- daginn. FRÉTTIR ÁFRAM er gert ráð fyrir að hiti breytist lítið á landinu. í fyrrinótt, er hiti mældist fimm stig , hér í bænum, mældist frostið þijú stig uppi á hálend- inu, á Raufarhöfn og á Sauðanesi. — Hér í bænum var óveruleg úrkoma, en nokkrar veðurathugunar- stöðvar um landið sunnanvert mældu 6 mm úrkomu eftir nóttina. — Enn var sem fyrr skýjað loft í höfuðstaðnum í fyrradag og sá ekki til sólar frekar en undanfarna daga og nærri liggur að segja megi vikur. Þessa sömu nótt í fyrra var lttilsháttar frost á lág- lendinu um land allt. FERÐAKOSTNAÐUR. í nýju Lögbirtingablaði birtir Ferðakostnaðarnefnd til- kynningu um greiðslu dag- peninga ríkisstarfsmanna á ferðalögum hér innanlands vegna starfa sinna, gisti- og fæðiskostnað. Gisting og fæði í einn sólarhring er kr. 3.960,-. Gisting í einn sólar- hring kr. 1.890. Þá er fæðis- kostnaður miðað við hvern heilan dag á minnst 10 tíma ferðalagi kr. 2.070. Fæðis- kostnaður á minnst 6 tíma ferðalagi er kr. 1.035 krónur. ITC-DEILDIN -Björkin held- ur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20 að Síðumúla 17. BÆJ ARFÓGET AEMB- ÆTTIÐ í Keflavík. í nýlegu Lögbirtingablaði auglýsir dóms- og kirkjumálaráðu- neytið laust embætti héraðs- dómara við bæjarfógetaemb- ættið í Keflavík, Grindavík og Njarðvík og sýslumannsins í Gullbringusýslu, eins og embættið heitir fullu nafni. Forseti íslands veitir embætt- ið og er umsóknarfrestur settur til 1. janúar nk. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hofsvallagötu 16, er opin á milli kl. 17 og 18 í dag, miðvikudag. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Álafoss að ut- an. Þá fór Ljósafoss á ströndina og togarinn Viðey hélt til veiða. Leiguskipið Dorato kom að utan og það átti að fara út aftur í gær. En þá kom togarinn Ásbjörn inn af veiðum til löndunar og Hekla fór í strandferð. Þá fór togarinn Hjörleifur til veiða í gær. í dag er togarinn Ottó N. Þorláksson væntanlegur inn til löndunar og rússneskt olíuskip er væntanlegt með farm. HAFNARFJARÐARHÖFN: í fyrrakvöld kom Ljósafoss, sem er á ströndinni, og hélt áfram ferð sinn í gær. Þá fór Eldvík á ströndina í gær. MINNINGARSPJÖLP MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. FRIÐ UR JÓL 1987 Tendrum friðarljósið klukkan 9 á aðfangadags- kvöld. Heykbomba kratanna Við þurfum ekki að elskast. Þetta er bara kratareykur, Steini minn .. . Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. desember til 17. desember, að báðum dögum meötöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. AJIan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppi. í síma 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk háfi með sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) ( síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tbkiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum - 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir'bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparitöð RKf, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heirhilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögunr\ kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuvernJarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á bamadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: icl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminja8afniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurös8onar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.