Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 23 Mislitt mannlíf Békmenntir Sigurður HaukurGuðjónsson Mislitt mannlíf, ungling-a- og fjöl- skyldusaga. Höfundur: Guð- mundur L. Friðfinnsson. Setning, umbrot og filmur: Filmur og prent. Prentun: Prentstofa G. Benediktssonar. Bókband: Am- arfell. Útgefandi: Bókaútgáfan Orn og Orlygur. Af tilviljun er hún þessi saga í mínum höndum og bqost mitt fyllt- ist fögnuði við lesturinn: Hvílík saga. Hér fer allt saman, efni sem snertir fleiri og fleiri, frásagnar- snilld höfundar og svo frábær frágangur kiljunnar. Aftur Og aftur kom mér í hug vísa eftir Örn Amar- son við lesturinn: Herðir frost og byljablök. Ber mig vetur ráðum. Ævi mín er vöm í vök. Vökina leggur bráðum. Því olli sjálfsagt að sagan er um dreng, ekki mikinn bóg, heldur að- eins svona venjulegan dreng sem lífíð hellir yfir myrkri og kulda. Fyrst kynnist hann hinum lamandi ótta þeirrar martraðar er börn skynja, þegar ást foreldra þeirra er brunnin til ösku; síðan skilnaðin- um sjálfum; og að lokum því er móðirin reynir að venja hann undir aga nýs föður. Söknuðurinn, mis- kunnarleysi félaga, heift og reiði hins aðkrenkta, breyta kolli drengs- ins í orrustuvöll svo að hann ræður ekki gjörðum sínum lengur. Utar og utar af leið heilbrigðis er honum ýtt og þar kemur, eftir misheppnað rán, sem hann var af „félögum" neyddur til, að móðirin er svipt yfirráðarétti, drengurinn sendur í sveit til betrunar. En hver getur flúið sjálfan sig? Drengurinn þolir ekki tortryggni hinna strákanna í bænum. Alúð húsmóðurinnar og vinátta úr aug- um hundsins koma ekki í veg fyrir flótta hans. En aftur: Hver getur flúið sjálfan sig? Ur þeirri tilraun kemur drengurinn nakinn: „Brátt yfírvinnur lambið eðlis- læga tortryggni skepnunnar og kemur, reyndar hikandi í fyrstu og Guðmundur L. Friðfinnsson með varúð í augunum. En fyrr en varir er hann farinn að totta putta drengsins og dindillinn gengur ótt og títt. Augun verða lygn og yfir þau færist mild slikja. Feldur lambsins er mjúkur og hlýr. Ósjálfrátt minnir þetta á loð- inn bangsa sem einu sinni beið þolinmóður í litlu, blámáluðu rúmi, þar sem ævinlega var öryggi og skjól. Öryggi og skjól. Drengurinn tekur utan um lamb- ið, hallar því að vanga sér. Sólin skín og svörður vallarins kemur sjálfkrafa með einhveija ólýsanlega ró. Heimurinn er allt í einu góður og býður upp á hvíld. Eins og hendi sé veifað er drengurinn fallinn í værð — sofnaður. Heimalningurinn jórtrar, fuglar kvaka, og rólegur andardráttur drengsins fellur áreynslulaust inn í sónötu morgunsins." Já, höfundur kann að halda á penna og skrifar af þrá til þess að verða ungum að liði, stfllinn er tær og undrafagur, minnir á vorblæinn sjálfan. 1986 stendur á titilsíðu. Því veld- ur að bókin var unnin þá en á söluborðum fyrst 1987. Þetta er meistaraleg saga, höf- undi og útgáfu til mikils sóma því að alúðin og vandvirknin skína af hverri síðu. - speed stick DtODORANI liyMINNSN RfGUlAR HAFÐU ALLT A HREINU FÁÐU ÞÉR OTDK frá MENNEN SKÚLAGÖTU 32-34 - SlMI: 2 25 55 - PÓSTHÓLF 834 - 121 REYKJAVlK SIMAHAPPDRÆTTI STYRKTARFÉLAGS LAMAÐRA OG MIÐI NR.: 999999 FATLAÐRA1987 Þin NÚMER VERÐ KR. 300.00 Vinningar: 11 BIFREIÐAR SAMTALS AÐ VERÐMÆTI 5 MiLLJÓNIR KRÓNA 1. vinningur VOLVO 244 2. -6. vinningur NISSAN SU.NNY SEDAN MF 7.-11. vinningur NISSAN MARCH GL. DREGIÐ 24. DESEMBER 1987 UPPLÝSINGAR í SÍMA 686690 OG Á SKRIFSTOFU FÉLAGSINS í SÍMA 84999 DRÆTTI HEFUR ALDREI VERIÐ FRESTAÐ ODDI HF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.