Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 33

Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 33 | GÍSI.IÁUPPSÖLUM § BUNDID MÁI OGIAUST F Ljóð og laust mál eftir Gísla á Uppsölum BÓKAÚTGÁFAN Bær, Bíldudal, 'hefur gefið út bókina „Eintal - bundið mál og laust“ eftir Gísla á Uppsölum. I bókinni eru 39 vísur og ljóð eftir Gísla og í síðari kaflanum eru 25 þættir, endurminningar, sundur- lausir þankar, dagbókarbrot og sögur. Aftast eru svo „Nokkrar ættargreinar Gísla á Uppsölum". Ljósmyndir af Gísla á ýmsum aldri eru í bókinni. Bókin er 130 blaðsíður, sett, prentuð og bundin hjá Prentsmiðj- unni Eddu hf. Kápumynd tók Páll Stefánsson. Rúnar Ármann Arthúrsson Ný bók eftir Rúnar Armann Arthúrsson SVART á hvítu hf. liefur sent frá sér unglingaskáldsöguna Er andi í glasinu? eftir Rúnar Ármann Arthúrsson. í kynningu útgefanda segir m.a. að sagan sé sjálfstætt framhald bók- arinnar „Algjörir byijendur“ sem kom út í fyrra. „Sögupersónurnar eru þær sömu en lesendur eiga auð- velt með að setja sig inn í nýja og spennandi atburðarás. Sagan gerist að mestu leyti í Reykjavík, þótt kom- ið sé við á þjóðhátíð í Eyjum og víðar. Hún fjallar um vináttu Grímsa og Lukku og eitt og annað að auki sem hefur áhrif á hvaða stefnu líf þeirra tekur.“ FRHMUtUÓS UM LAND ALLT! Eftirtaldir aðilar selja friðarkerti Hjálparstofnunar kirkjunnar og láta andvirðið renna óskert til stofnunarinnar: Alaska, Breiðholti Alaska v/Miklatorg Blóm og ávextir, Hafnarstræti 3 Blóm og skreytingar, Laugavegi 53 Blómabarinn, Hlemmtorgi Blómabúðin Burkni, Goðatúni 2, Garðabæ Blómabúðin Burkni, Linnetsstíg 3, Hafnarfirði Blómabúðin Burkni, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði Blómabúðin Runni, Hrísateigi 1 Blómabúðin Stör, Domus Medica Blómahornið, Garðatorgi 3, Garðabæ Blómaval, Sigtúni 40 Blómaverslun Michaelsen, Lóuhólum 2-6 Blómálfurinn, Vesturgötu 4 Borgarblómið, Skipholti 35 Búðarkot, Hringbraut 119 Garðshorn, Suðurhlíð 35, Fossvogi Glæsiblómið, Glæsibæ Græna höndin, Suðurlandsbraut 64 Hagkaup, Skeifúnni Hlíðablóm, Miklubraut 68 Holtablómið, Langlioltsvegi 126 ígulkerið, Grímsbæ Stefánsblóm, Njálsgötu 65 Blómabúðin Louise, Skólabraut 23, Akranesi Blómabúð Dóru, Egilsgötu 9, Borgarnesi Kaupfélag Ölafsvíkur, Ólafsbraut 22, Ólafsvík Blómabúðin Hvönn, Nesvegi 5, Grundarfirði Húsið, Aðalgötu 22, Stykkishólmi Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal Rafbúð Jónasar Þór, Aðalstræti 73, Patreksfirði Bjarnabúð, Strandvegi, Tálknafirði Verslunin Dalskaup, Bíldudal Kaupfélag Dýrfirðinga, Þingeyri Kaupfélag Önfirðinga, Flateyri Þessi fyrirtæki styrkja Hjálparstofhun kirkjunnar með því að kosta birtingu þessarar auglýsingar: SLÁTURFÉLAG SUÐURIANDS Einar Guðfinnsson hf, Aðalstræti 21-23, Bolungarvík Toppblómið, Sólgötu 11, ísafirði Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Verslunin Hlín, Hvammstanga Blómabúð Blönduóss, Blönduósi Kaupfélag Húnvetninga, Skagaströnd Blóma- og gjafabúðin, Hólavegi 22, Sauðárkróki Blóm og föndur, Aðalgötu 13, Siglufirði Kaupfélag Eyfirðinga, Ólafsfirði Blómabúðin Ilex, Dalvík Hagkaup, Akureyri Blómabúðin Björk, Húsavík Kaupfélag N-Þingeyinga, Reykjahlíð Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Kaupfélag Vopnfirðinga, Hafharbyggð 6, Vopnafirði Blómaverslunin Hilda, Selási 3, Egilsstöðum Kaupfélag Héraðsbúa, Hafhargötu 28, Seyðisfirði Búland, Nesgötu 7, Neskaupstað Vídeóleiga Stefáns, Kirkjustíg la, Eskifirði Lykill, Búðareyri 25, Reyðarfirði Viðarsbúð, Fáskrúðsfirði Kaupfélag A-Skaftfellinga, Djúpavogi Kaupfélag A-Skaftfellinga, Höfn, Hornafirði Kaupfélag Skaftfellinga, Kirkjubæjarklaustri Kaupfélag Skaftfellinga, Víkurbraut 36, Vík Blómabúðin Eyjablóm, Vestmannabraut 28, Vestmannaeyjum Kaupfélagið Þór, Suðurlandsvegi 1, Hellu Verslun Guðlaugs Pálssonar, Sjónarhóli, Eyrarbakka Blómahornið, Austurvegi 21, Selfossi Blómaborg, Breiðumörk 12, Hveragerði Kaupfélag Árnesinga, Þorlákshöfh Báran, Hafnargötu 6, Grindavík Aldan, Sandgerði Þorláksbúð, Garði, Gerðum Blómastofa Guðrúnar, Hafnargötu 36a, Keflavík Hagkaup, Njarðvík Einnig verður sölufólk frá Hjálparstofnun kirkjunnar í Kringlunni, á Eiðistorgi, á Lækjartorgi og á aðfangadag við kirkjugarða Reykjavíkur. <SlT hjáiparstofnun V3V KIRKJUNNAR GERVIHNATTASJONVARP Dragtir KÁPBR " ^TÍZKAN Laugavegi 71 II hæð Simi 10770

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.