Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 35 Líkan af væntanlegri ráðhúsbyggingu við Tjömina. upp húsi í íslenska stílnum í Pollinum sínum. Norðlenskt lítillæti hlýtur að ráða því að þeir hafa bara Ráðhús- torg en ekkert ráðhús. En hvers vegna er stíll hússins séríslenskur? Skýringin liggur í aug- um uppi; hið fýrirhugaða ráðhús sameinar allt það sem íslenskt má teljast í húsbyggingum, í senn það sem flutt hefur verið inn erlendis frá og öðlast hefur þegnrétt og það sem sprottið er upp úr íslenskum jarð- vegi. Auk þess dregur húsið dám af náttúru landsins. Afkomandi hins eiginlega moldar- kofa, hinn íslenski burstabær, er grunnhugmyndin. Danska báru- jámshúsið sem er íslenskt að þegnrétti kemur fram í háum hliðar- veggjum. Og hvolflaga þakið, sem á sér nærtækasta fyrirmynd í her- mannabröggum stríðsáranna, hefur sömuleiðis öðlast íslenskan þegnrétt, enda ófáar skemmumar víðsvegar um landið með þessu lagi. Tjömin sjálf er svo fulltrúi náttúrunnar, ásamt neðanjarðarbílastæðinu, sem túlkar hella landsins, gjótur þess og gíga. En brúin yfir Tjömina er hins- vegar skírskotun til sigra mannsins á straumþungum fallvötnum íslands og ef til vill einskonar óður til hinnar tilkomumiklu brúar yfir Ölfusá sem var mikið afrek á sínum tíma. Því er við að bæta að kenningin er bresk og Bretar byggðu bragg- ana; því er ósköp eðlilegt að þeir vilji eiga einhvetja hlutdeild í hinum íslenska stfl um leið og þeir þvo hend- ur sínar af bröggunum. Þessi sérís- lenski skemmustíll er þannig ekki nýr, en hann hefur aldrei fyrr hlotið viðurkenningu erlendra manna. Og var þó mál til komið. Á hitt má benda til fróðleiks að þegar öllu er á botninn hvolft, kemur hinn íslenski skemmustíll ótvírætt fram á síðustu öld, þannig að ofan- greind tilraun til skilgreiningar er með öllu óþörf. Ráðhústeikningin ber nefnilega sterkan svip af bænum á Hriflu í Þingeyjarsýslu árið 1896, sem mynd er af í Lesbók Morgun- blaðsins, laugardaginn 31. október síðastliðinn. Þannig hefur borgar- stjóm fundið minningu Jónasar Jónssonar frá Hriflu endanlegan stað í höfuðborg landsins verði smíðað hús eftir verðlaunateikningunni. Og sætir því engum undrum að madd- ama framsóknar í borgarstjóminni er teikningunni fylgispök, en í ljósi sögunnar hlýtur ákafi fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins í þessu máli að vera með ólíkindum. Næsta skrefið verður sjálfsagt að flytja bijóstmynd af Jón- asi, sem sett var niður við Sölvhóls- götu fyrir tveimur ámm, niður að Tjörn og koma henni fyrir á hlaðinu úti fyrir húsinu. Höfundur er prófstjóri viðHá■ skóla íslands. Glæsileg jólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusniö. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, SkólavörðustflJ 22, sími 18250. Góðar gjafabækur FÓLKIÐ í FIRÐINUM Tvö bindi 400 bls. í stóru broti. Myndir og æviágrip 460 Hafnfirðinga. Vandaðar bækur, fróðleg heimildarit. Ennþá fáanlegar á gamla verðinu. Sölustaður: Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími: 50764. Póstsendum ef óskað er. Útgefandi. 5 línan ,ASpecial Edition" 7. og2.vinningur í HHf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.