Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 42

Morgunblaðið - 16.12.1987, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Framleiðum eftir máli Afgreiðslutími aðeins 1—2 dagar. DÍltl m gluggatjöld Suðurlandsbraut 6, Sími: 91 - 8 32 15. TILVALIN JÓLAGJÖF Betri lysmg Falleg hörmun • Framtíðareign Sovétmaður biðst hælis í Noregi: Gekk óséður yfir landamærin Kirkenes. Reuter. SOVÉZKUR strætisvagnabíl- stjóri gekk yfir landamæri Sovétríkjanna og Noregs í Norð- ASTRALIR gefa út 10 dollara seðil úr plasti og verður hann þannig úr garði gerður að hann getur skipt litum. Að sögn talsmanns seðlabanka Astralíu er seðilinn gefinn út í til- efni þess að á næsta ári eru tvöhundruð ár liðin frá landnámi ur-Noregi og bað um pólitískt hæli þar í landi, að sögn norsku landamæralögreglunnar. vestrænna manna. Á annarri hlið seðilsins verður mynd af fangaskip- inu, sem flutti fyrstu landnemana til Ástralíu og hinni teikning eftir frumbyggja landsins. Peningurinn verður þannig úr garði gerður að litur hans breytist eftir því hvernig á hann er horft, hvort sjónhornið er stórt eða lítið. Bílstjórinn er 35 ára að aldri og var búsettur í Murmansk. Skildi hann konu sína og börn eftir heima, ók að landamærunum og gekk yfir til Noregs á frosinni Pasvik-ánni. Barði hann að dyrum á norsku heimili á miðnætti á föstudags- kvöld, að sögn Inge Torhaug, yfirmanns norsku landamæralög- reglunnar í Norður-Noregi. Torhaug sagði mál flóttamanns- ins til meðferðar hjá yfirvöldum. Sagðist hann hafa gefið sovézkum starfsbróður sínum á landamærun- um skýrslu. „Hann varð mjög æstur,“ sagði Torhaug. „Flóttinn getur átt eftir að hafa alvarlegar afleiðingar fyrir hann“. Síðast tókst Sovétmanni að flýja yfir landamærin í Norðri árið 1979. Astralía: Dollaraseðill úr plasti Sydney. Reuter. Friðartákn í kosningabaráttu Kosningar fara fram í Suður-Kóreu í dag. Á myndinni sést Kim Dae-jung, annar forseta- frambjóðandi stjórnarandstöðunnar, sleppa friðardúfu á kosningafundi í fyrradag. Harka hefur færst í kosningabaráttuna undanförna daga og hafa frambjóðendur orðið fyrir aðk- asti og hótunum. Öryggisgæsla hefur verið hert í landinu og munu hermenn gæta fram- bjóðenda og vera við kjörstaði. BJARNI GUÐNASON ! SÓLSTAFIR Skáldsaga eftir Bjarna Guðnason prófessor Sólstafir Bjarna Guönasonar prófessors er stór- skemmtileg miöaldarsaga og snýst um ástir, auð og völd. Ungur piltur strýkur að heiman til þess að hefja ævintýralega og hættulega leit að því sem allir vilja finna - en'fáum tekst. Sagan gerist á ólgutímum þegar alþýða manna bjó við ofurvald klerka og annarra valdsmanna. Þetta er fyrsta skáldsaga Bjarna Guðnasonar pró- fessors. ^vortáftvítu Madrid: Greiðslu- kortafals- arar teknir Madrid. Reuter. SPÆNSKA og franska lögreglan hafa komið upp um alþjóðlegan glæpahring, sem á þessu ári að- eins hefur svikið út 25 milljónir dollara i Frakklandi með fölsuð- um greiðslukortum. í yfirlýsingu spænsku lögreglunn- ar sagði, að rúmlega 40 manns hefðu verið handteknir um síðustu helgi í samræmdum aðgerðum lögregluyfir- valda í Frakklandi og Spáni. „Einn mesti glæpahringur í Evrópu hefur verið brotinn á bak aftur,“ sagði í yfirlýsingunni. Aðgerðimar hófust í Madrid sl. fostudag með handtöku Frakkans Jean Claude Casteror, „Plastkóngs- ins“, sem svo er kallaður, og fimm annarra manna og á sama tíma lét franska lögreglan til skarar skríða í París, Marseille og Perpignan. Voru höfuðstöðvar glæpaflokksins í Madrid og þar fundust prentvélar og alls konar búnaður auk 1.000 fals- aðra korta.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.