Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 43

Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 43 Belgía: Baldvin konungnr í erfiðri aðstöðu Reuter Brtissel, Reuter. BALDVIN konungur Belgíu stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun að loknum þingkosning- um í landinu. Hverjum á að fela umboð til stj órnar myndunar? Flæmskumælandi Belgar í norðri hneigðust til Framfaraflokksins sem er hægrisinnaður. Og vart varð vinstrisveiflu meðal frönsku- mælandi Belga í suðurhluta landsins. A hvorn veginn sem ákvörðun konungsins fellur á hann á hættu að kynda undir væringum flæmingja og valióna í norðri og suðri. Frönskumælandi sósíalistar í suð- urhluta landsins hafa löngum verið sterkasta stjómmálaaflið í Vallóníu. Þeir hafa verið í stjórnarandstöðu í sex ár og krefjast þess nú að rödd þeirra fái að heyrast innan ríkis- stjórnarinnar. Engu að síður hélt stjórnin sem borin er uppi af kristi- Kjósendur i Brlissel freista þess að fá botn í kjörseðilinn á sunnu- daginn var. Færeyjar: Þórshöfn, frá Snorra Halldórssyni, fréttaritan í FÆREYJUM verður ársins 1987 sennilega minnst sem árs umferðaróhappanna, því það sem af er þessu ári hafa 12 manns látist í umferðinni í Fær- eyjum. Dauðaslys vegna um- ferðaróhappa hafa ennfremur verið óvenju tíð að undanförnu. \ Dauðaslys urðu óvenju mörg um síðustu mánaðamót. Fyrst ók bif- a Morgvinblaösins. reið út af hafnarbakkanum í bænum Vestmanna og þá létust tveir menn, 19 og 38 ára gamlir. Helgina eftir gerðist það sama í Klaksvík, og þá drukknuðu 16 ára stúlka og 18 ára piltur. Næsta mánudag ók síðan vörubifreið yfir 3 ára gamlan dreng í Kollafirði. Þessi dauðaslys hafa leitt til mik- illar umræðu um umferðarmál í Finnland: Lögfræðingasamtök kæra útlendingaeftirlit landsins Helsinki, frá Lars Luildsteu, frétlaritara Morjrunhladsins I Finnlandi. FINNSK lögfræðingasamtök sem nefnast „Lýðra'ðislegir lög- fræðingar“ hafa kært útlend- ingaeftirlit landsins hjá í kærunni eru nefnuar efasemdir um gotu lögreglunnar til að fara með málefni útlendinga. Ltigfra'ð- ingarnir benda á að útlendingaeftir- uinboðsmanni þjóðþingsins. Sam- litið sé sjálfráða um ákvarðanir í kvæmt samtökunum starfar spurningum sem varða dvalarleyfi útlendingaeftirlitið án tillits til og brottvísun erlendra ríkisborgara laga um lágmarksréttindi borg- úr Finnlandi. Þær upplýsingar sem ara í samskiptum við yfirvöld. útlendingaeftirlitið notar eru sam- Margir útlendingar, sem sækja kvæmt kærunni oft teknar úr um hæli eða dvalarleyfi í Finn- leynilegum og ef til vill ólöglegum landi, hafa orðið fyrir meðferð skýrslum öryggislögreglunnar. á borð við þá sem afbrotamenn Skýrslurnar benda til þess að ör- fá. Verra er jafnvel að þeim er yggislögreglan safni ítarlegum og oft neitað um lögfræðiaðstoð, til óviðeigandi u|iplýsingum um út- dæmis við yfirheyrslur. Erlend- lendinga. Yfirmaður útlendingaeft- um ríkisborgurum hefur einnig irlitsins hefur neitað allri vitneskju verið vísað úr landi án þess að um nafna- og uppljóstrunarskrá þeim hafi verið gefinn kostur á öryggislögreglunnar. En ef ein- að skoða þau gögn og heyra þær hverjar skrár eru til verða þær ásakanir sem orsökuðu brottví- annað hvort ólöglegar eða opin- sunina. berar í bytjun næsta árs er ný lög um friðhelgi einstaklinga taka gildi. Þeir lögfræðingar, sem standa Samkvæmt þeim lögum er bannað bak kærunni, benda á eigin reynslu að safna upplýsingum um einstakl- sem aðstoðarmenn erlendra flótta- inga án þeirra leyfis. Hver einstakl- manna og ríkisborgara sem hafa ingur fær einnig rétt að kanna viljað setjast að í Finnlandi. í kæ- hvetjar upplýsingarnar eru sem runni eru nefnd ýmis dæmi um safnað er um hann. vanrækslu útlendingaeftirlitsins, Ríkisendurskoðendur hafa áður allt frá ólöglegri meðferð mála til bent á að útlendingaeftirlitið ætti óviðeigandi þjónustu. Megináhersla að færast frá innanríkisráðuneytinu er í kærunni lögð á að skipulag og og tengjast atvinnumálaráðuneyt- stjórnun útlendingaeftirlitsins stuðli inu. í Finnlandi heyra lögreglumál að kynþáttamisrétti og yfirgangs- ekki undir dómsmálaráðherra eins semi embættismanna. og t.d. á Islandi, heldur fer inn- anríkisráðherra með yfirstjórn lögreglumála. Umboðsmaður þjóðþingsins hef- ur áður skipt sér af starfsemi útlendingaeftirlitsins. Hann sendi ríkisstjórninni bréf í vor þar sem bent var á að ekki væri víst hvort útlendingaeftirlitið færi alltaf eftir landslögum. Hvorki innanríkisráðu- neytið né ríkisstjórnin hafa fundið neitt athugavert við starfsemi út- lendingaeftirlitsins. Lögfræðingarnir benda á dæmi um blakkan mann sem vísað var úr landi. I þeim gögnum sem útlend- ingaeftirlitið notaði sem grundvöll ákvörðunar sinnar var stuðst. við nafnlaust símtal þar sem ljóstrað var upp um „svertingja sem hafa skemmt sér með finnskum stúlkum og sumir þeirra hafa auk þess eign- ast börn með þeim“. Það símtal hafði borist lögreglunni sex árum áður en manninum var vísað úr landi. I samtökunum „Lýðræðislegir lögfræðingar“ eru lögfræðingar, lögfræðiprófessorar og dómarar úr ýmsum stjórnmálaflokkum. Sam- tökin hafa hlotið viðurnefnið „samviska dómkerfisins“ ekki síst vegna þess að meðlimir þeirra eru þekktir meðal annars fyrir að betj- ast fyrir að alþjóðasamningar um mannréttindi séu haldnir í heiðri. legum demókrötum í norðri meiri- hluta sínum. Leiðtogi flæmskumæl- andi kristilegra demókrata, Wilfried Martens fráfarandi forsætisráðherra, hefur fullan hug á að halda áfram gamla stjómarsamstarfinu. Sigur- vegari kosninganna Guy Spitaels úr flokki franskra sósíalista fær þó líkast til fyrstur umboð til stjórnar- myndunar. Stjórnmálaskýrendur spá löngum og ströngum stjómarmynd- unarviðræðum. Það þótti kyndugt í kosningunum á sunnudag að látinn maður var kosinn í héraðsstjórn Lieges. Louis Xhignesse var á lista Ftjálslynda umbótaflokksins. Xhignesse lést þann 1. desember en þá var frestur runninn út til að breyta framboðslist- um. Að sögn fréttastofunnar Betga verður Xhignesse lýstur kjörinn en látinn á fyrsta fundi héraðsráðsins og varamaður tekur sæti hans hið fyrsta. Mörg dauðaslys í umferðmni Færeyjum. í blöðunum hefur meðal annars komið fram ósk um að akst- ur við hafnargarða verði bannaður til að koma í veg fyrir fleiri slys þar Ennfremur hefur verið nefnt að lækka þurfi hámarkshraða bif- reiða. Þá hefur þeirri hugmynd verið varpað frani að ákveðinn verði dagur umferðarinnar og þá verði allra þeirra sem látist hafa í um- ferðinni minnst. Hámarksþœgindi fyrir iágmarks- verð. Hann er loksins kominn stóllinn sem sameinar þessa fvo kosti. Þessi stóll styður vel við bakið og gœtir þess að þú sitjir rétt. Hann er með léttri hœðastillingu, veltanlegu baki og timm arma öryggisfœti. Þetta er gœðastóll ó góðu verði. Þetta er góð jólagjöf. ALLT í EINNI FERÐ Hallarmúla 2 Sími 83211 HÓTEL AIÍXANDRA ÁUGLÝSINGASTOfA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.