Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 16.12.1987, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 51 I fremstu víglínu — Nýskáldsaga eftir Sven Hassel SKJALDBORG/Ægisútgáfa hafa gefið út nýja skáldsögn eft- ir Sven Hassel og nefnist hún „í fremstu víglínu". Sem fyrr segir Hassel frá við- burðum í síðustu heimsstyrjöldinni og gerist þessi saga í Kákasus í Rússlandi. „Hersveit hinna for- dæmdu“, sem áður hefur komið fram í bókum höfundar, er falið að njósna um óvininn að baki víglínunnar. Sven Hassel þekkir hörmungar styrjalda af eigin raun, því hann gekk í þýska herinn 1937 og barð- ist í síðari heimsstyijöld. Bodil Begtrup látin BODIL Begtrup, fyrrverándi sendiherra, er látin í Kaup- mannahöfn 84 ára að aldri. Hún var sendiherra Danmerkur á ís- landi frá 1949 til 1956 og stuðlaði að því að endurnýja tengsl land- anna eftir síðari heimsstyijöld- ina og stofnun íslenska lýðveldis- ins. Þegar hún kom til Reykjavíkur varð hún fyrsta konan til að gegna embætti sendiherra í dönsku utanríkis- þjónustunni. Aður en Bodil Begtiup hóf störf í utanríkisráðuneytinu átti hún frá 1929 sæti í stjórn Danske Kvinders Nationalrád og frá 1946 var hún formaður þess. Hún varð eand.polit 1929 og var gerð að heiðursdoktor í lögum við Smith College í Massac- husetts í Bandaríkjunum 1949. Eftir dvölina hér á landi var Bodil Begtrup sendiherra lands síns í Sviss og Austurríki. Hún lauk emb- ættisferli sínum sem sendiherra í Lissabon árið 1973. Hún sat oftar en einu sinni þing Sameinuðu þjóð- anna fyrir land sitt og 1947 var hún formaður nefndar á vegum samtakanna, er ræddi um stöðu kvenna í samféiaginu. Danska blaðið Berlingske Tid- ende segir, að í störfum sínum hafi Bodil Begtrup lagt áherslu á „að vera sölumaður fyrir fyrirtækið Danmörku og að segja sannleikann með þeim hætti, að það særði eng- an.“ Þá segja dönsku blöðin, að hún hafi skynjað vel vanda íslendinga og viðhorf þau sjö ár, sem hún dvaldist í Reykjavík. Morgunblaðið tekur undir þau orð. Hún ræktaði vináttu við ísland og íslendinga til hinsta dags og ritaði meðal annars greinar hér í blaðið. Vegna mistaka féll niður kafli úr þessari frétt blaðsins í gær og er hún því endurbirt. flö PiOIMEER HUÓMTÆKI iDorÖstofiiborÖ og stólar Stök borð - stakir stólar eða samstætt - Spurningin er bara hvað þú vilt? Þetta er sýnishorn af úrvalinu. Sumt er til - sumt er á leiðinni, svo getur líka þurft að panta eitthvað. ÞÚ GENGUR AÐ GÆÐUNUM VÍSUM. - OG GÓÐUM GREIÐSLUSKILMÁLUM. Sérverslun með listræna húsmuni Borgartúni 29 Sími 20640 —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.